Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 13
sem Sveinn Ölafsson hafði látið uppi á Alþingi 1927. Síð- an segir: „Þótt stjórnin verði að viðurkenng, að i um- ræddum 2 greinum vatnalaganna og fleirum ákvæðum þeirra felist bein og bindandi lagaákvæði um eignar- og umráðarétt hveraorku, þá verða þau ekki talin fullnægj- andi að öllu leyti, fari hveranotkun i vöxt til nokkurra muna, eins og útlit er fyrir“. Þetta frumvarp var því, eins og vænta mátti, byggt á því, að eignarrétti að landi fylgdi einnig réttur til jarðhita i landi jarðarinnar og var í meginatriðum svipaðs efnis og 1. 98/1940, sem áður er lýst. 1 frumvarpinu voru þó lagð- ar öllu meiri takmarkanir á eignarréttinn. I 7. gr. frumvarpsins var þannig heimild fyrir héraðs- stjórn til að taka hveraorku eignarnámi með samþykki ráðherra, þó svo, að landeigandi héldi nægilegum jarðhita eftir til eigin nota. í 8. gr. frumvarpsins var eignarnámsheimild fyrir rikið, ef hveraorka er meiri en svo að hún nægi landeiganda og héraðsbúum. 1 10. gr. frumvarpsins var ríkinu veittur réttur til að láta rannsaka hveraorku með borun eða á annan hátt, hvar sem er á landinu. Samkvæmt 12. gr. frumvarpsins var lögreglustjóra veitt heimild til að veita öðrum en landeiganda leyfi til borun- ar. Öðlast slíkur leyfishafi forgöngurétt til virkjunar á þeim jarðhita, er hann finnur. Leyfishafi á að greiða full- ar bætur fyrir átroðning, er landeigandi kann að verða fyrir, og þau óþægindi, er hann kann að baka öðrum með rannsóknum sínum eða með hagnýtingu jarðhitans. 1 athugasemdum við 1. gr. frumvarpsins segir svo: „Sú regla, að landeigandi hafi fullan umráða- og afnotarétt á hverum í landareign sinni, er í fullu samræmi við forn lög vor og núgildandi lög, samkvæmt 9. og 10. gr. vatna- laganna“. I athugasemdum við 3. gr. frumvarpsins var m. a. kom- 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.