Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 27
Svi'ss Svissneska borgaralögbókin segir eignarrétt landeiganda ná svo langt niður sem hann getur haft hagsmuni af að gera eignarrétt gildandi, sbr. Z. G. B. § 667. IV. Eins og sjá má af framansögðu, sbr. II. kafla, er engan veginn ótvirætt, hversu djúpt í jörð niður land- eigandi á nú eignar- og umráðarétt að jarðhita. Um þau mörk geta deilur risið. Enn fremur er Ijóst, að spurning getur verið, hversu víðtækur umráðaréttur landeiganda sé; með öðrum orðum, hverjar skorður verði að setja hon- um vegna liagsmuna annarra landeigenda eða jarðhita- mannvirkja, sem þegar kunna að vera starfrækt. Þegar þessa er gætt og tillit er jafnframt tekið til hinnar stór- kostlegu þýðingu, sem hagnýting jarðhitans getur haft í framtíðinni, liggur i augum uppi, að æskilegt er, að sett séu skýrari og ótviræðari lagaákvæði um eignarrétt og umráðarétt á jarðhita, sem sækja verður í jörð niður. Við þá lagaselningu verður að taka tillit til séreðlis jarðhitans, sem menn þekkja nú betur en áður. Talið er, að jarðliit- inn sé víða á streymi og oft meira eða minna lárétt. Jarð- hitinn getur því streymt um margar landareignir. Djúpar jarðboranir geta því spillt liagnýtingu jarðhita annars stað- ar og jafnvel tæmt jarðhita i mörgum landareignum. Þótt í nýrri lagasetningu væri byggt á sömu höfuðstefnu og áður, að því er eignarrétt að jarðhita varðar, er óhjá- kvæmilegt að setja umráðarétti landeiganda miklu meiri skorður en nú. Þess krefjast almannahagsmunir og tillit til annarra landeigenda. Við setningu löggjafar um eignar- og umráðarétt að jarðhita sýnist annars eðlilegt að hafa einkum þrjú grund- vallaratriði i huga: 1) Varmaþörf landeiganda til heim- ilis og búrekstrar, þar með talinn eðlilegur gróðurhúsa- rekstur bænda; 2 fræðilega skilgreiningu milli þessa jarð- hita, sem staðbundinn er á tiltekinni landareign og hins, sem í eðli sinu verður ekki aðgreindur eftir landareignum, 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.