Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 29

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 29
inn að vita með vissu hvaðan jarðhitinn er fenginn, en getur verið um marga, jafnvel tugi kílómetra að ræða úr ýmsum áttum. Jarðhitinn er þá ekki lengur hundinn við ákveðna landareign. Til hagnýtingar jarðliita í stórum stíl verður væntanlega reynt að ná sem allra mestum varma upp á einum og sama stað eða á litlum bletti með djúpum borunum og það haft fyrir augum að draga vatn og gufu að borstaðnum neðan jarðar af sem allra stærstu svæði, en jafnframt forðast að bora annars staðar á því svæði, sem draga á jarðhita úr. Fer þetta ekki eftir neinum landamerkjum. Borstaður yrði valinn að verulegu leyti með hliðsjón af staðsetningu hagnýtingarmannvirkis. Af þessu er ljóst, að eðlilegt er að draga mörk milli þess jarðhita, sem til landareignar heyrir, og þess jarðhita, sem er eftir eðli sínu eins konar almenningseign og eru þau mörk, að þvi er sérfræðingar telja, i dýpi, sem skipta má nokkrum tugum en alls ekki hundruðum metra. Er ljóst, að hér er um allmikið matsatriði að ræða, og um það munu eitthvað vera skiptar skoðanir meðal kunnáttu- manna, hvar mörk þessi liggi. I Nýja Sjálandi hafa þessi mörk verið sett við 200 feta eða um 70 metra dýpi. Það liggur i hlutarins eðli, að þessi mörk verða ekki ákveðin með nákvæmni, að áliti sérfróðra manna virðist eðlilegt að setja þau einhvers staðar milli 50 og 100 metra, eða ca 150 og 300 feta. 1 nýja Sjálandi voru þau, eins og get- ið var, sett við 200 fet. Notkun jarðhitaorku til almenningsheilla verður bezt tryggð með þeim hætti, að ráðstöfunar- og hagnýtingar- réttur á jarðhita, sem sækja þarf í verulegt dýpi, sé í hönd- um rikisins. Með þeirri skipun eru likur til þess, að hag- nýting jarðhitans takist sem bezt, og að þessi mikli nátt- úruauður verði elcki gróðalind einstakra manna, heldur lyftistöng almennrar hagsældar. Hér hefur t. d. þótt eðli- legt að áskilja rikinu einu rétt til að reisa og reka raforku- ver, sem eru stærri en 100 liestöfl. 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.