Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 33
rökum, að E. hefði orðið þunguð að yngra barninu löngu áður en festar stofnuðust. 1 öðru lagi hafi festum verið slitið með samkomulagi aðila og alls ekki af ástæðum, er hann hafi aðallega átt sök á. Mætti þvi eigi beita ákvæðum 3. gr. laga nr. 39 frá 1921. E. reisti kröfu sína um bætur á 3. gr. nefndra laga. Samkvæmt orðalagi þess ákvæðis er það skilyrði þess, að um bótarétt sé að ræða, að festar hafi stofnazt áður en festarkona verður þunguð af völdum festarmanns síns. Því var ekki mótmælt, að E. hafi verið barnshafandi, er festar stofnuðust, enda kom það heim við fæðingardag yngra barnsins. Þegar af þessari ástæðu var talið, að sýkna bæri J. af bótakröfu E. í málinu. (Dómur B.Þ.R. 10/3 1956.) B. FJARMUNARÉTTUR. Skuldskeyting. 1 april og maí 1954 seldi Ö. K. vörur, en K. rak á þeim tíma verzlun hér í bæ og var einkaeigandi hennar. Er Ö. krafði liann um greiðslu á andvirði varanna, neitaði K. að greiða. Bar hann það fyrir sig, að hann hefði selt nafn- greindum manni verzlun sína 19. mai 1954, en sá maður hefði tekið að sér að greiða allar skuldir verzlunarinnar. Bæri Ö. því að snúa sér til lians og krefja hann um greiðslu skuldarinnar. Umræddar vörur voru allar keyptar fyrir 19. maí 1954 og var því talið, að K. bæri að greiða þær, en gæti ekki borið fyrir sig gagnvart Ö., að þriðji maður hefði lofað honum (K.) að standa Ö. skil á andvirði þeirra. (Dómur B.Þ.R. 17/3 1955.) Ábyrgð á gfeiðslu verks. Eftir beiðni S. smiðaði J. járnkassa, sem nota átti ut- an um rafmagnsspennistöð í Grindavík. Innti J. verk þetta 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.