Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 35
Skipsleiga. Með samningi, dags. 13. jan. 1954, seldi B. F. skip sitt v/s G. á leigu til fiskveiða frá Reykjavík eða Borgarnesi um 4 mánaða skeið frá 31. jan. 1954 að telja. Hinn 11. febrúar 1954 varð árekstur á Faxaflóa milli v/s G. og v/s R. með þeim afleiðingum, að v/s G. fórst. Taldi nú F., sem hafði greitt verulegan hluta leigunnar eftir skipið, er hér var komið, að honum bæri einungis að greiða leigu eftir það fyrir þann tíma, er hann hefði haft þess not, eða í 12 daga. Á þetta vildi B. ekki fallast, þar eð orsök þess, að skipið fórst, hafi eingöngu verið að kenna skipstjórn- armönnum og skipverjum þess, en á mistökum þeirra bæri F., sem útgerðarmaður skipsins, ábyrgð. Ætti F. því ekki rétt á að fá neitt af skipsleigunni endurgreitt, heldur væri honum skylt að greiða umsamda leigu fyrir allt leigu- tímabilið. Gagnstefndi B. til greiðslu þess, sem ógreitt var af leigunni. Opinbert mál var höfðað fyrir Siglingadómi á hendur skipstjóra og stýrimanni v/s G., svo og einum öðrum skip- verja í sambandi við umgetinn árekstur. Taldi Siglinga- dómur fullsannað, að stjórnendur v/s G. hefðu átt alla sök á árekstrinum. I einkamálinu milli B. og G. þótti verða fallizt á það með Siglingadómi, að skipstjórnarmenn v/s G. hefðu átt alla sök á árekstrinum. Þar sem þannig var í Ijós leitt, að leiguafnotum skipsins lauk vegna mistaka starfsmanna F., þótti verða að fallast á það með B., að hann ætti rétt á að fá umsamda leigu fyrir allt leigutíma- bilið. (Dómur S. & Vd. R. 4/2 1956.) Fasteignasala. — Umboðslaun. I april 1950 gáfu E. o. fl. H. umboð til að selja fasteign, er þau áttu. Skyldi H. fá venjulega þóknun fyrir. H. kvaðst þegar hafa hafið sölutilraunir, m. a. átt tal við K. nokk- urn, er áhuga liafi haft á kaupum. Áður en af kaupum vrði, fólu E. og sameigendur hans fasteignasala einum að 161
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.