Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 38

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Qupperneq 38
ingu. Talið var og, að lita bæri svo á, að fyrirvari G. um eignarrétt að skápnum væri háður sömu reglum og sjálfs- vörzluveðréttur í lausafé, livað fyrningu snerti. Af því leiddi, að réttur G. til að fá hlutinn afhentan sér féll úr gildi, um leið og krafan fyrntist. H. var því sýknaður af öllum kröfum hans í málinu. (Dómur B.Þ.R. 22/11 1956.) Skaðabætur utan samninga. — Ábyrgð atvinnurekanda. Dag einn i janúar 1954, um kl. 17.00, var S. á gangi suður yfir Hverfisgötu hér í bænum. Gekk hún yfir af- markaða gangbraut, sem er á mótum þeirrar götu og Kalk- ofnsvegar. Er S. átti ófarna um 2 metra að syðri gang- stéttarbrún, ók drengur á ljóslausu reiðhjóli á hana með þeim afleiðingum, að bæði féllu í götuna. Hlaut S. nokk- ur meiðsli við hnjask þetta. Drengurinn, sem reiðhjólinu ók, var rúmlega 14 ára gamall. Yar hann sendisveinn hjá firmandu K. og var í sendiferð á vegum þess, er slysið varð. Átti drengurinn lijólið sjálfur og fékk ekki greiðslu lijá K. fyrir notkun þess, en á hinn bóginn bætti K. honum skemmdir á lijól- inu og bilanir, ef um slíkt var að ræða. S. höfðaði mál gegn K. og krafðist bóta vegna meiðsla þeirra, er hún hlaut. Reisti hún kröfu sína á því, að sendi- sveinninn liefði átt alla sök á slysinu með því að aka liratt niður Hverfisgötu á reiðlijóli sínu ljóslausu, enda þótt dimmt væri orðið. Með hliðsjón af því, og þar eð sendi- sveinninn liefði verið starfsmaður K. og að starfi i hans þágu, er slysið varð, bæri liann fébótaábyrgð á öllu því tjóni, er hún beið. K. krafðist sýknu. Reisti hann sýknukröfuna á því, að hann bæri ekki atvinnurekanda ábyrgð á sendisveininum. Það liafi ekki verið slíkt samband milli sendisveinsins og hans, að hann gæti komið við nokkru eftirliti með sendi- sveininum við framkvæmd starfans. Sendisveinninn var talinn hafa brotið 11. gr, lögrsamþ. 164
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.