Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 42
og fyrr greinir. Þegar höfð var í huga fyrrnefnd takmörk- un á skaðabótarétti í loftferðalögunum, þótti verða að telja þá reglu gilda að ísl. rétti, að skaðabótaréttur farþega í innanlandsflugi væri einnig takmarkaður, a. m. k., er svo stæði á sem hér, enda óeðlilegt, að réttur slíkra farþega sé að þessu leyti meiri en fólks utan flugvélar eða far- þega í flugi milli landa. Við ákvörðun þess, við hvaða fjárhæð ætti að miða takmörkunina, þótti sýnt, að liámark skaðabótafjárhæðar í 34. gr. loftferðal. væri ekki miðað við livern tjónþola, heldur mættu bætur samtals ekki fara fram úr þeirri fjárhæð. Hins vegar þótti liámarksákvæði þetta úrelt orðið. Þótti rétt að miða takmörkunina við það liámark, sem greint er í lögum 41/1949 (Varsjársam- þykktin), en það reyndist svara til ísl. kr. 135.038.92. Þótti sýnt, að ekkja G. og dóttir hefðu beðið meira tjón en þeirri fjárhæð nam, og var F. því dæmdur til greiðslu hennar að frádregnum kr. 30.000,00, sem var tryggingar- fjárhæð, sem keypt hafði verið til lianda hverjum far- þega, sem með flugvélinni var, en fjárhæð þessi hafði þegar verið innt af hendi. (Dómur B.Þ.R. 6/6 1956.) Skaðabætur utan samninga. Ábyrgð atvinnurekanda. 1 júní 1953 var bifreið B. á verkstæði R. til viðgerðar. Stóð bifreiðin á palli yfir vinnugryfju í verkstæðinu. Maður, sem vann við bifreiðina, stóð í tréstiga, er lá niður í gryfjuna á móts við hægra grindarnef bifreiðarinnar. 1 stiga þessum stóð einnig B. og aðstoðaði mann þenna. Á fyrrnefndum palli aftan við bifreið B. stóð bifreið J., sem einnig var til viðgerðar á verkstæðinu. Var nemi á verkstæðinu að gera við bifreið þessa. Er liann liafði lokið viðgerðinni, settist hann undir stýri bifreiðarinnar og ræsti vélina. Gætti hann þess ekki, að vél bifreiðarinn- ar var tengd í gír. Rann hún áfram og rakst aftan á bif- reið B., sem kastaðist á B. og mann þann, er við hana 168
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.