Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 52
fór hann enn frem á viku frest í sama skyni. Synjaði D. um frekari frest. Var atriðið þá tekið til úrskurðar. Féll úrskurður á þá leið, að G. var synjað um frestinn. Dr- skurð þenna kærði G. til Hæstaréttar. D. taldi kæru þessa órökstudda og einungis gerða til að tefja málið og valda sér tj óni. Krafðist hann þess, að kærumálið yrði því aðeins afgreitt til Hæstaréttar, að G. setti tryggingu að fjárhæð kr. 12.000.00 fyrir tjóni því, er D. kynni að verða fyrir af drætti málsins. Þar eð málavextir voru glöggir og sjnt þótti, að kæra úrskurðarins væri á engum rökum reist, þótti rétt með vís- un til 2. mgr. 199. gr. einkamálalaganna að synja um af- greiðslu kærumálsins til Hæstaréttar, nema G. setti trygg- ingu, sem þótti hæfilega ákveðin kr. 5.000,00. (Úrskurður B.Þ.R. 21/3 1955.) Víxilmál. — Málskostnaður. S. þingfesti samtimis 5 víxilmál á hendur K. og G. til heimtu jafnmargra víxla. Stefndu véfengdu ekki greiðslu- skyldu sína á fjárhæðum víxlanna, en töldu, að S. hefði borið að stefna í einu máli til greiðslu allra víxlanna. 1 stað þess hefði hann höfðað 5 mál í þeim tilgangi að fá dæmdan málskostnað í öllum málunum, án þess að skeyta nokkuð um hag K. og G. Ætti hann því engan rétt á máls- kostnaði. Þvert á móti bæri honum skylda til að greiða K. og G. málskostnað. Talið var, að S. hefði verið í sjálfsvald sett að höfða sérstakt mál til heimtu hverrar víxilfjárhæðar. Var K. og G. því gert að greiða málskostnað í öllum málunum. (Dómur B.Þ.R. 27/11 1956.) G. M. G. 178
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.