Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 71
er beint á móti niðurganginum í miðstöðina og ef eldur verður laus, er sá maður, er kynni að vera þar inni, í beinni lífshættu." 2". Árnessýsla Þar er annað aðalfangelsi ríkisins, vinnuhælið á Litla- Hrauni við Eyrarbakka. Húsið var, upp úr 1920, byggt sem sjúkrahús, en var 1929 gert að vinnuhæli fyrir saka- menn. Hefir svo verið síðan. Þykir rétt til lýsingar á stofn- uninni að taka hér upp kafla úr bréfi núverandi forstjóra vinnuhælisins, dagsettu 3. júlí s.l., svohljóðandi: „Árið 1920 var hafin bygging á spítala á Eyrarbakka, sem árið 1929 var breytt í vinnuhæli fyrir afbrotamenn. Á húsinu, sem er tvær hæðir, kjallari og ris, 'hafa orðið ýmsar breytingar á þessu tímabili, en í dag er húsið þann- ig: 29 eins manns klefar; á efri hæð hússins eru 15 klefar. á neðri hæð 11 klefar og í kjallara 3 klefar. Stærð klef- anna er mjög misjöfn. Minnstu klefarnir eru 150x210 cm. Algengasta stærð klefanna er í kringum 150x310 cm og stærstu klefarnir eru upp í 215x325 cm. Á neðri hæðinni eru 6 klefar með steyptum rúmum, í þeim klefum eru svampdýnur í rúmum. 1 öðrum klefum eru járnrúm eða beddar með venjulegum vattdýnum. Ann- ar rúmfatnaður er: Vattsæng ásamt veri, koddi, lak og ullarteppi. Húsbúnaður í klefum að öðru leyti er: Servant- ur, stóll (kollur), lítið borð er í flestum klefunum, fata- hengi eða snagar fyrir fatnað. Sem hreinlætistæki í hverj- um klefa er 1 emeleruð fata. Á báðum hæðum hússins eru salerni, handlaugar og sturtubað. Innrétting hælisbygg- ingarinnar er að öðruleyti þessi: I rishæð er þvottahús, herbergi til að ganga frá þvotti, þurrkloft og geymsluher- bergi. Á efri hæð eru eingöngu fangaklefar og snyrtiher- bergi. Á neðri hæðinni er, auk fangaklefanna, setustofa fyrir fanga, stærð 320x350 cm, einnig varðstofa hælisins og lítið herbergi til geymslu á ýmsum nauðsynjum, s. s. vörum til fanga o. fl., þar er líka eins og áður er sagt, Tímarit lögfrceöinga 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.