Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 17
Þegar refsing er lögð við brotum utan almennu hegn- ingarlaganna, er langtíðast, að beitt sé sektarrefsingu ein- göngu. Þó er í allmörgum lögum heimilað að velja á milli refsivistar og sekta, einkum þegar um stórfelld brot eða ítrekun er að ræða. Það kemur og fyrir, að tiltekin brot samkvæmt slíkum lögum séu látin varða refsivist ein- göngu, sbr. t. d. ákvæði umferðarlaganna um ölvun við akstur. I hegningarlöggjöfinni er það aðalregla, að þegar dæmt er fyrir brot, eitt eða fleiri, skuli annaðhvort dæmd refsi- vist eingöngu eða sektir eingöngu. Kemur þetta fram í 77. gr. hegningarlaganna, sem m. a. fjallar um það, er afbrot- um lendir saman, og annað eða sum varða refsivist, en hin sektum. Þá skal að jafnaði dæma refsivist eingöngu, en heimilt er þó að dæma sektir ásamt refsivist, og er það orðað sem undantekning. önnur undantekning frá regl- unni er i 2. málsgr. 49. gr., en þar segir, að þegar sökunaut- ur hefur aflað sér fjár með afbroti, megi, þegar sérstak- lega stendur á, dæma sekt jafnframt refsivist, sem við brotinu kann að liggja. Þetta ákvæði mun þó htt hafa komið til framkvæmdar, m. a. vegna heimildar laganna um upptöku ólöglegs ágóða. Framangreindar reglur gilda bæði innan og utan almennu hegningarlaganna og einnig, þó að eitt eða fleiri brot varði við almennu hegningarlögin, en annað eða önnur við sérlög utan hegningarlaganna. 1 nokkrum sérlögum, t. d. áfengislögunum, er ákveðið, að fyrir tiltekin brot skuli dæma refsivist auk sekta. Að því er varðar skilorðsbundna frestun ákæru og skil- orðsbundna frestun á ákvörðun refsingar eða fullnustu refsidóms, gilda nú sömu reglur, hvort heldur refsivist eða sektir liggja við broti og án tillits til þess, hvort refsing er ákveðin i almennu hegningarlögunum eða öðrum lög- um, sbr. lög nr. 22 frá 1955 um breytingu á VI. kafla hegn- ingarlaganna. I framkvæmd mun þó skilorðsbundin frest- un á fullnustu sektarefsingar vera mjög sjaldgæf. Tekið er fram í lögunum, að þegar heimild er til að dæma söku- Tímarit lögfræðinga 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.