Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 28

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 28
Þó voru 8 bændur, sem neituðu að gefa vitnisburði þessa og stefndi Gottrúp þeim til að svara til saka fyrir þá hátt- semi. Báru bændur því við, að þeir hefðu ekki skilið spurn- ingarnar og auk þess væri þeim ókunnugt um það, af hvaða ástæðum þessa væri krafizt. 1 héraði dæmdi lög- sagnarinn málið svo, að hændur hefðu verið skyldugir að svara spurningunum annað hvort játandi eða neitandi, og voru þeir dæmdir til að greiða Gottrúp málskostnað. Málinu var einnig vísað til Alþingis og i lögréttu voru þeir dæmdir í sekt fyrir óhæfilegan mótþróa við yfirvald sitt. Þetta kærðu bændurnir fyrir þeim nefndarmönnum, er sömdu skýrslu um málið svo sem áður getur. Rekja þeir málið, en niðurstaða þeirra er sú, að ekki séu til nein ís- Ienzk lög sem leggi refsingu við því, þótt neitað sé að gefa slíka vitnisburði. Við dóm lögréttu gera þeir \Tmsar athugasemdir, svo sem þá, að Gottrúp lögmaður hafi sjálfur setið í dóminum, þegar málið var dæmt, og hafi hann þvi annað hvort sjálf- ur dæmt í eigin máli, eða haft áhrif á dóminn með nær- veru sinni. Hinir einföldu bændur hafi aftur engan tals- mann haft. Engin lög séu þvi til stuðnings, að menn séu dæmdir fyrir slíkan mótþróa. Dómur yfirréttarins varð og í samræmi við þetta. Var þeim Gottrúp og lögsagnara hans gert að greiða sektir og hændum skaðabætur fyrir háttsemi sína. Mun mál þetta hafa orðið til að draga úr vitnisburðatilmælum þessum og þau hafi síðan hætt, því að frá þessari stundu minnkar mjög að slíkir vitnisburðir séu birtir í Alþingsbólcum og síðar hverfa slíkar birtingar með öllu.11) Með konungsbréfi 13. mai 1707lla) var þeim nefndar- mönnum falið að dæma um kæru Ásbjamar Jóakimssonar, sem hýddur hafði verið fyrir að neita þjóni Gottrúps um 11) Einar Arnórsson, Réttarsaga Alþingis, bls. 375. lla) Lovs. f. Isl. I., bls. 643. 74 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.