Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 35

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Qupperneq 35
undir stól, kveða þeir nú ekki eins fast að orði og áður, er þeir sögðu í dómi sínum, að Alþingisbókin vitnaði ber- lega um samning þennan. Gera þeir grein fyrir því, að Jón Hreggviðsson hafi liaft með sér verndarbréf konungs til Islands meðan hann fylgdi málum sinum eftir, en segja síðan: „Hér sýnist sem mönnum hafi brugðið í brún og ískyggi- legt þótt, hvað úr þessu máli verða kynni fyrir hæstarétti, ef þar skyldi sá gengni dómur forsvarast (þ. e. dauðadóm- urinn yfir Jóni Hreggviðssyni). Hvaða consultationes hér hafi verið milli hlutaðeiganda annars vegar í málinu, er ekki ljóst, en það er kunnugt af alþingisbókinni 1686, að Jón Hreggviðsson kom í lögréttu, og voru þar upplesin tvö fyrrsögðu hans verndarbréf. En þeirri Konunglegu stefnu var undir stól stungið. Undir eins gjörðust hér sérleg litaskipti: úr Kóngl.Majts. verndarbréfum, sem til var ætlað, að eigi skyldu lengra ná, en til þess lyki málinu . . . , varð Jóni frelsisbréf til stöðugrar landsvistar, með þeirri condition, að engan mann að fyrra bragði ýfa né áreita skyldi“. Að öðru leyti er itrekað og áréttað það, sem í dóminum sagði. 1 frásögur var það fært, hversu hörð rimma hafi orðið fyrir yfirréttinum milli Páls Vidalíns, sem málið flutti fyrir þá nefndardómara og Sigurðar Sigurðssonar lands- þingsskrifara, sem málið flutti fyrir Sigurð lögmann föð- ur sinn. En auk þess höfðu dómarar (sem voru 24) hinn mesta hávaða í frammi. „Þvílíkur kliður var þar af öllum, að ekki heyrðist manns mál og varð ei neitt distincte talað. Heyrðist glöggt heim að Þingvöllum .... Beyer (land- fógeti) var svo að kalla engan eftirmiðdag ódrukkinn. Einu sinni svo, að hann gat varla upp staðið“, segir Árni um málflutninginn i minnisgreinum, sem hann hefur látið eftir sig.20) 20) Helgafell II. árg., bls. 292—293. Tímcirit lögfræðinga 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.