Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1963, Síða 59
Við þingslit ávarpaði forseti þingsins, Bernt Hjelje, fundarmenn en af gestanna hálfu þakkaði Ragnar Bergendal, prófessor í Lundi í Svíþjóð. Hann bauð og jafnframt til næsta þings, sem haldið verður i Stokk- hólmi sumarið 1966. Forseti þakkaði boðið og var þing- inu þvínæst slitið. Á laugardagsmorgun komu deildir hvers Iands um sig saman til þess að kjósa stjórn til næsta þings. I stjórn íslandsdeildar voru kosnir: Ágúst Fjeldsted hrl., Ár- mann Snævarr háskólarektor, Árni Tryggvason hæsta- réttardómari (síðar kosinn formaður), Bjarni Bene- diktsson dómsmálaráðherra, Guðmundur 1. Guðmunds- son utanríkisráðherra, Einar Arnalds borgardómari, Ól- afur Jóhannesson prófessor, Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. og Theodor B. Líndal prófessor. Þátttakendum var að vanda sýnd margs konar vin- semd og gestrisni af Dana hálfu. Þeim var boðið til síðdegisdrykkju fimmtudaginn 22. ágúst. Skiptu Kaup- .nannahafnarborg og Friðriksberg með sér verkum i því efni. Voru boðin haldin i ráðhúsunum. Hófinu í ráð- húsi Kaupmannahafnar stjórnaði einn borgarstjóranna, Edel Saunte advokat, og bauð menn velkomna, en af þeirra hálfu þakkaði prófessor Carl Jakob Arnholm, Noregi. I ráðhúsi Friðriksbergs bauð S. Stæhr-Johansen borgarstjóri gesti velkomna og stjórnaði hófinu, en Olavi Honka juristiekansler, Finnlandi, þakkaði. Á föstudagskvöld var þorra þátttakenda boðið til mið- degisverðar á lieimilum danskra lögfræðinga, en öðrum til kvöldfagnaðar með dansi í veitingahúsinu Nimbe. Lokaveizlu hélt danska deildin á laugardagskvöldið í Falkonercentret. Er það mikill veitingastaður enda veitti ekki af góðu rúmi fyrir hinn mikla fjölda, sem veizluna sátu. Hófinu stjórnaði forseti þingsins, Bernt Hjelje, og bauð menn velkomna. Margar ræður voru fluttar, sung- ið og dansað af lífi og fjöri. Af hálfu gestanna þakkaði prófessor R. Bergendal. Tímarit lögfræðinga 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.