Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Side 51

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Side 51
Fjöldi háskólamenntaSra íslendinga viS áramót 1975/1976 og 1980/1981 Menntun hérlendis % af % af og erlendis 75/76 heildarfjölda 80/81 heildarfjölda Guðfræði 213 4,2 245 3,3 Læknisfræði 609 12,2 814 11,0 Tannlæknisfræði 173 3,4 209 2,8 Lyfjafræði 154 3,0 240 3,3 Lögfræði 645 12,8 810 11,0 Viðskipta-, hag- og þjóðfélagsfræði 591 11,7 835 11,3 Mag art, Cand mag, B.A 655 13,0 975 13,2 Verkfræði 667 13,3 827 11,2 Sálarfræði 55 1,1 94 1,3 Stærðfræði . . . . . 61 1,2 135 1,8 Eðlis- og efnafræði 104 2,1 186 2,5 Lífefna- og lífeðlisfræði 119 2,4 230 3,1 Jarð- og jarðeðlisfræði 83 1,6 141 1,9 Landafræði 23 0,5 66 0,9 Landbúnaðarfræði 105 2,1 150 2,0 Tæknifræði 373 7,4 523 7,1 B. Ed. , 34 0,7 334 4,5 Hjúkrunarfræði 38 0,5 Menntun eingöngu erlendis: Arkitektúr 121 2,4 182 2,5 Fiski- og haffræði 30 0,6 33 0,4 Veðurfræði 21 0,4 24 0,3 Alm. náttúrufræði 21 0,4 31 0,4 Dýrafræði 10 0,2 11 0,1 Dýralækningar 31 0,6 41 0,6 Listfræði 26 0,5 39 0,5 Félagsráðgjöf 31 0,6 58 0,8 íþróttafræði 6 0,1 8 0,1 Sjúkraþjálfun 58 1,1 83 1,1 Kvikmyndagerð 5 0,1 12 0,2 5024 7374 nýr aðalkjarasamningur Hinn 9. desember 1975 gerði Bandalag háskólamanna nýjan aðalkjara- samning við fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs, sem gildir fyrir tímabilið 1. júlí 1976 — 30. júní 1978. Samningurinn var gerður með sátt í Kjaradómi. Þar sem ég undirritaður hef undanfarin tvö ár verið fulltrúi Lögfræðinga- félags Islands í Launamálaráði BHM, óskaði ritstjóri þessa tímarits, að ég segði nokkuð frá samningnum. Fer hér á eftir frásögn af þeim breytingum, sem ég tel merkastar í þessum samningum. 189

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.