Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Blaðsíða 48
Á aðalfundinum: Páll S. Pálsson formaður Lögmannafélagsins, Hákon Guðmundsson fundar- stjóri, Jóhannes L. L. Helgason nýkjörinn formaður, Jónatan Þórmundsson formaður 1974—'75. tók við framkvæmdastjórn af Þorvaldi Grétari Einarssyni. Afgreiðslumaður tímaritsins er sá sami og verið hefur, Hilmar Norðfjörð. 5. Störf rikisstarfsmannadeildar. Aðalfundur deildarinnar var haldinn 22. janúar. í deildarstjórn voru kjörnir: Stefán Már Stefánsson (formaður), Valtýr Sigurðsson og Jón Thors. Aðal- fundur deildarinnar verður í janúar 1976 og munu væntanlega birtast fréttir frá honum í tímaritinu síðar. 6. Bandalag háskóiamanna. Um starfsemi BHM vísast til skýrslna Ragnars Aðalsteinssonar og Magn- úsar Thoroddsen. Er skýrsla Magnúsar um ný launaákvæði í þessu hefti, en skýrsla Ragnars um almenna starfsemi BHM birtist í 1. hefti 1976. 7. EndurskoSun félagatals. Á árinu var gert verulegt átak til endurnýjunar félagatals. Varð sá árangur af því, að um 50 lögfræðingar gengu í félagið. 8. Ráðstefnur. Lögfræðingafélagið átti aðild að undirbúningi ráðstefnu BHM um atvinnumál háskólamanna. Var Jón Steinar Gunnlaugsson hdl. fulltrúi félagsins í undirbún- ingsnefnd. Ráðstefnan var haldin 14.—15. nóvember s.l. Fulltrúar félagsins voru: Kristjana Jónsdóttir, Jóhannes L. L. Helgason og Jónatan Þórmunds- son, og nokkrir aðrir lögfræðingar sátu ráðstefnuna á annarra vegum. Þór Vilhjálmsson sótti fyrir hönd félagsins ráðstefnu í Amsterdam dagana 26.—28. september s.l., en þar var fjallað um efnið: ,,The use of legitimate force to control civil disorder." Var ráðstefnan haldin á vegum alþjóða lög- fræðinganefndarinnar, deildanna í Austurríki, Bretlandi og Vestur-Þýskalandi. 9. Samvinna norrænna lagamanna. Árlegur fundur starfsmanna norrænu lögfræðingasamtakanna (Nordisk sekretariatsmode) var haldinn 4.—5. september s.l. í Lyngby Storcenter við Kaupmannahöfn. Formaður félagsins sótti fundinn. Sagðar voru almennar fréttir af félagsstarfinu í öllum löndunum. Síðan var rætt um þessi efni: ár- gjaldapólitík, starfsöryggi forstöðumanna í opinberri stjórnsýslu, fræðslu- pólitík og framhaldsmenntun (endurmenntun, símenntun) lögfræðinga. Mun fundi þessum verða gerð betri skil í Tímariti lögfræðinga. Jónatan Þórmundsson 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.