Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Blaðsíða 46
Helgason hrl. kosinn í hans stað. Fráfarandi varaformaður Stefán Már Stef- ánsson gaf ekki heldur kost á sér til endurkjörs, og var Hallvarður Einvarðs- son vararíkissaksóknari kjörinn varaformaður. Önnur í stjórn voru kjörin: Krist- jana Jónsdótti fulltúi, Hjalti Zóphóníasson stjórnarráðsfulltrúi, Garðar Gísla- son borgardómari, Brynjólfur Kjartansson hdl. og Jón Steinar Gunnlaugsson hdl. 1 varastjórn voru kjörin: Þór Vilhjálmsson prófessor, Jónatan Þórmunds- son prófessor, Stefán Már Stefánsson prófessor, Hjördís Hákonardóttir fulltrúi yfirborgardómara, Gunnlaugur Claessen deildarstjóri, Magnús Thoroddsen borgardómari og Skúli Pálsson hrl. í fulltrúaráð BHM voru kjörnir: Þór Vil- hjálmsson prófessor, Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Jón Thors deildarstjóri, en til vara þeir Hallvarður Einvarðsson vararíkissaksóknari, Þorleifur Pálsson stjórnarráðsfulltrúi og Bjarni K. Bjarnason borgardómari. Endurskoðendur reikninga voru kjörnir þeir Ragnar Ólafsson hrl. og Árni Björnsson hdl., en til vara Sigurður Baldursson hrl. og Helgi V. Jónsson hrl. Enginn óskaði eftir að taka til máls um „önnur mál". 1 fundarlok kvaddi fráfarandi formaður sér hljóðs og óskaði nýkjörinni stjórn velfarnaðar í starfi. Að lokinni ræðu hans talaði svo nýkjörinn formaður Jóhannes L. L. Helgason og þakkaði kosningu sína og meðstjórnarmanna sinna. Fleira gerðist ekki og sleit fundarstjóri fundi um kl. 23.20. Fundinn sóttu um 30 manns. Stjórn Lögfræðingafélagsins 1974—1975 (talið frá vinstri): Magnús Thoroddsen, Jón St. Gunn- laugsson, Kristjana Jónsdóttir, Jónatan Þórmundsson, Stefán M. Stefánsson, Brynjólfur Kjart- ansson og Hjalti Zóphóníasson. — Magnús sat fundinn í stað Þorvaldar G. Einarssonar. (Ljósm. Brynj. Helgason.) 184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.