Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Page 46

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Page 46
Helgason hrl. kosinn í hans stað. Fráfarandi varaformaður Stefán Már Stef- ánsson gaf ekki heldur kost á sér til endurkjörs, og var Hallvarður Einvarðs- son vararíkissaksóknari kjörinn varaformaður. Önnur í stjórn voru kjörin: Krist- jana Jónsdótti fulltúi, Hjalti Zóphóníasson stjórnarráðsfulltrúi, Garðar Gísla- son borgardómari, Brynjólfur Kjartansson hdl. og Jón Steinar Gunnlaugsson hdl. 1 varastjórn voru kjörin: Þór Vilhjálmsson prófessor, Jónatan Þórmunds- son prófessor, Stefán Már Stefánsson prófessor, Hjördís Hákonardóttir fulltrúi yfirborgardómara, Gunnlaugur Claessen deildarstjóri, Magnús Thoroddsen borgardómari og Skúli Pálsson hrl. í fulltrúaráð BHM voru kjörnir: Þór Vil- hjálmsson prófessor, Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Jón Thors deildarstjóri, en til vara þeir Hallvarður Einvarðsson vararíkissaksóknari, Þorleifur Pálsson stjórnarráðsfulltrúi og Bjarni K. Bjarnason borgardómari. Endurskoðendur reikninga voru kjörnir þeir Ragnar Ólafsson hrl. og Árni Björnsson hdl., en til vara Sigurður Baldursson hrl. og Helgi V. Jónsson hrl. Enginn óskaði eftir að taka til máls um „önnur mál". 1 fundarlok kvaddi fráfarandi formaður sér hljóðs og óskaði nýkjörinni stjórn velfarnaðar í starfi. Að lokinni ræðu hans talaði svo nýkjörinn formaður Jóhannes L. L. Helgason og þakkaði kosningu sína og meðstjórnarmanna sinna. Fleira gerðist ekki og sleit fundarstjóri fundi um kl. 23.20. Fundinn sóttu um 30 manns. Stjórn Lögfræðingafélagsins 1974—1975 (talið frá vinstri): Magnús Thoroddsen, Jón St. Gunn- laugsson, Kristjana Jónsdóttir, Jónatan Þórmundsson, Stefán M. Stefánsson, Brynjólfur Kjart- ansson og Hjalti Zóphóníasson. — Magnús sat fundinn í stað Þorvaldar G. Einarssonar. (Ljósm. Brynj. Helgason.) 184

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.