Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Blaðsíða 35
óverjandi að bæta sumum tvisvar fyrir sama tjónið, þegar aðrir fái alls engar bætur. Hann nefnir sem dæmi um það, að maður, er missir sjón á öðru auga í vinnuslysi, geti stundum átt rétt á að fá hærri bætur en sem nemur fullu tjóni hans eins og það er metið eftir reglum skaðabótaréttar. Maður, sem sé blindur á báðum augum vegna sjúkdóms, eigi hins vegar venjulega engan rétt til bóta eftir skaðabótareglum. Þá bendir Atiyah á, að erfitt sé að réttlæta, að sum bóta- kerfi greiði bætur en önnur veiti engar bætur fyrir sams konar tjón. Fann nefnir sem dæmi um þetta dánarbætur, en reglur um þær séu um margt gjörólíkar, annars vegar samkvæmt skaðabótarétti og hins vegar eftir lögum um almanna- tryggingar.34 3.3. Löggjöf og tillögur, sem ganga skemur 1 sumum ríkjum ber vinnuveitandi almennt ekki skaðabótaábyrgð á slysi, sem starfsmaður hans verður fyrir við vinnu sína. 1 stað skaðabótaréttar kemur atvinnuslysatrygging launþega, og er hún þá eina bótaúrræðið vegna tjóns af vinnuslysum. Þannig er ástandið í raun í Bandaríkjunum að því er varðar þann stóra hóp launþega, sem nýtur réttar eftir lögum um atvinnuslysatryggingu („Workmen’s compensation1').35 I Noregi kom slysatrygging launþega í stað skaða- bótaréttar frá 1894 til 1976, en það ár var launþegum veittur réttur til að krefjast bóta eftir almennum skaðabótareglum auk slysatrygg- ingarbóta.30 Hér verður ekki greint nánar frá lögboðnum eða samn- ingsbundnum atvinnuslysatrýggingum, sem koma í stað almenns skaðabótaréttar launþega. Aðeins skal vakin athygli á því, hve mikil- vægu hlutverki öflugar atvinnuslysatryggingar gegna, einkum í lönd- um þar sem bætur frá þeim nálgast það að vera jafn háar og bætur ákveðnar eftir reglum skaðabótaréttar. Húgmyndir um nýskipan bótakerfa eru alls staðar mjög umdeildar. Fæstir lögfræðingar vilja ganga eins langt og Ison og Atiyah og skoð- anabræður þeirra, a.m.k. ekki í nánustu framtíð. Langflestir höf- undar umbótatillagna fjalla einvörðungu um bætur fyrir slys á mönn- um og þá einkum umferðarslys.37 1 Bandaríkjunum og Kanada hafa á undanförnum árum geisað harðar deilur um framtíðarskipan bóta fyrir umferðarslys. Þar hafa bifreiðatryggingariðgjöld hækkað óhóf- lega, sum bifreiðatryggingafélög orðið gjaldþrota og ýmsir hópar öku- manna og bifreiðaeigenda hafa átt í erfiðleikum með að fá keyptar 34 Atiyah, bls. 570-2. 35 Fleming (1975), bls. 5 og 42 o. áfr. 36 Kjþnstad (1979), bls. 336 og sami (1977), bls. 52 o. áfr. 37 Eitt helsta yfirlitsrit um ný bótakerfi vegna umferðarslysa er rit Frakkans Tunc „Traffic Accident Compensation: Law and Proposals", sjá „Skrá um rit, sem vitnað er til“. í lok ritsins er ítarleg skrá um heimildir varðandi þetta efni. Um nýrri rit sjá ritaskrá hjá Dufwa (1979), bls. 410-15. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.