Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Blaðsíða 16
seta lýðveldisins, en hofréttur sá, sem málið varðar, skuli gera tillögu og Hæstiréttur láta álit sitt í 1 j ós eftir atvikum. Tillögu um sérstaka nefnd um skipun í dómaraembætti hafnaði vinnuhópurinn, en nefnd- in átti að koma í stað dómstólanna að þessu leyti. Tillaga vinnuhóps- ins er samhljóða, a.m.k. að formi til. Tillaga vinnuhópsins er næsta fáorð um réttarfarið í undirrétti. Segir þar einungis, að gera þurfi málsmeðferðina virkari og breyta henni með þeim hætti, að sköpuð séu skilyrði til að efnislega réttar ákvarðanir séu teknar. Enginn getur haft neitt við þetta að athuga, en orðalagið byggir m.a. á þeirri hugsun, að auka megi frumkvæðis- hlutverk dómara, en það atriði er þó ekki nefnt sérstaklega í frum- varpinu að hinum stefnumarkandi lögum. Þá er einnig sagt, að máls- meðferðin skuli að meginstefnu vera munnleg, milliliðalaus og fara fram sem mest í einu lagi. Frá þessu skuli því aðeins vikið, að réttar- vernd aðila sé ekki teflt í tvísýnu. Með reglu um þetta vilja menn vera lausir við vanda af völdum m.a. framlengdra fresta í undirrétti, en af þeim leiðir nú erfiðléika í Finnlandi. Þetta sjónarmið vinnu- hópsins á í sjálfu sér fullan rétt á sér, en hitt er annað mál, að fram- kvæmdin mun ekki ganga erfiðleikalaust, m.a. vegna viðhorfa lög- manna. Þýðing: Þ. V. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.