Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Blaðsíða 58
III. Réttarreglur um lögfræðiaðstoð í einhverri mynd er að finna í flestum ríkjum, þar sem lífskjör eru jafngóð eða betri en á íslandi. Ýmis rök hafa verið færð fram fyrir lagasetningu hér að lútandi og má nefna þessi: 1. Það er talin viðurkennd grundvallarregla réttarins, að allir eigi að vera jafnir fyrir lögunum. Þess vegna beri ríkisvaldinu að sjá til þess, að enginn verði fyrir réttarmissi t.d. vegna bágs efnahags. 2. Réttarkerfi nútíma þjóðfélags er orðið svo flókið, að hinn almenni borg- ari á í erfiðleikum með að fylgjast með réttindum sínum og skyldum. Þess vegna verði ríkisvaldið að sjá til þess að allir geti aflað sér nauðsynlegr- ar sérfræðiaðstoðar. 3. Réttarreglur um gjafsókn og gjafvörn leysa ekki nema að litlu leyti þann vanda sem hinn almenni borgari getur þurft að standa andspænis. Þess vegna beri ríkisvaldinu að sjá fyrir öðrum úrræðum. Björn Þ. Guðmundsson. FORSETAFUNDUR Dagana 9. og 10. júlí 1981 var hinn árlegi fundur forseta Hæstarétta á Norðurlöndum haldinn hér á landi. Fundinn sóttu allir forsetarnir: Rolv Ryssdal frá Noregi, Curt Olsson frá Finnlandi, Mogens Hvidt frá Danmörku, Bengt ITLFU.f LLLLLl-U LIJ I f Forsetar Hæstarétta á NorSurlöndum á fundi í Reykjavík 9. júll 1981. Frá vinstri: Curt Olsson, Mogens Hvidt, Björn Sveinbjörnsson, Rolv Ryssdal og Bengt Hult. (Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeirssonar sf).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.