Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Qupperneq 46

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Qupperneq 46
vegast á annars vegar óskir um félagslegt réttlæti og öryggi og hins vegar óskir um þjóðhagslega hagkvæmni. Takmörk eru fyrir því, hve rniklu fé þjóðfélagið hefur efni á að verja til eflingar félagslegu rétt- læti á þessu sviði. Því er ekki að neita, að því fleiri sem bótarétt eiga og því hærri bætur sem greiddar eru, þeim mun dýrara verður bóta- kerfið. Þar á móti kemur að vísu talsverður sparnaður, sem leiðir af einföldun bótareglnanna. Kostnaðarhliðin er áreiðanlega mesti þránd- ur í götu nýs og fullkomnara bótakerfis. 6. ERU SKILYRÐI TIL AÐ KOMA Á GERBREYTINGU Á BÓTAREGLUM? FRAMTÍÐARHORFUR Fyrsta spurningin, sem hér kemur up'p, er hvað kosti að taka upp nýtt og hagkvæmt bótakerfi. Mikið vantar á, að unnt sé að svara henni nú. Þegar leitað er svars, kemur í ljós, að furðu lítið er vitað um hve stóran sess skaðabætur fyrir líkamstjón skipa í þjóðfélaginu og lífi einstaklinga. Nefnd skulu nokkur dæmi um það, sem upplýsing- ar skortir um: 1. Hversu margir tjónþolar liggja óbættir eða vanbættir hjá garði og hvert er óbætt heildartjón þeirra? 2. Hverjar eru ástæður fyrir því, að margir tjónþolar fá engar bætur eða aðeins hluta af sínu tjóni? 3. Hve mikið er um að menn fái of háar bætur og hvers vegna? 4. Hverjir greiða bætur fyrir líkamstjón og hvernig skiptist tjóns- byrðin niður á þá, sem bótaábyrgð bera, ábyrgðartryggingar þeirra og aðrar tryggingar? 5. Hver er kostnaður við skaðabótakerfið og önnur bótakerfi, sem nú eru til? 6. Hve mikill hluti af heildarkostnaði rennur til tjónþola sjálfra og hve mikið fer í rekstrarkostnað ? Sumra þessara upplýsinga er erfitt að afla, þótt látnar væru nægja áætlanir, sem byggðar væru á könnun á aðstæðum tiltekins fjölda tjónþola. Aðrar af ofangreindum spurningum eru auðveldari viðfangs, því að fyrir hendi eru allmiklar tölfræðilegar upplýsingar um bætur, sem vátryggingafélög og opinberar tryggingastofnanir hafa innt af hendi vegna líkamstjóns. Ljóst er, að söfnun gagna um þessi atriði og vinnsla úr þeim tekur mikinn tíma. Merkar réttarfélagsfræðilegar og tölfræðilegar rannsóknir hafa verið gerðar á þessum málum í Bretlandi, Bandaríkjunum, Kanada og víðar. Hafa niðurstöður þeirra komið að 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.