Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 34

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 34
Hér hefir að jafnaði verið um allsérstæð sakarefni að ræða, þ. á m. málsbætur við líkamsárásir eða brot eigi sérlega saknæmt, eins og á stendur. Bent skal á, að í hrd. LII:581 (líkamsárás) beitti hérd. þessu úrræði, en í hrd. var því breytt í skilorðsbundna fullnustufrestun. Samþættir dómar, sbr. 57. gr. a hgl. hafa nokkrum sinnum verið dæmdir í Hæstarétti, sbr. hrd. XLVIII:436 (þjónaður), og LIII:96 (fíkniefnabrot), 1206 (164. gr., 247. gr. hgl. o. fl.) og 1247 (155. gr. hgl.) og 8/6 1983 (skjalafals, auðgunarbrot) og hrd. 1/12 1983 (155. og 249. gr. hgl.). 1 hrd. LIII:1247 hafði ákærði gerst sekur um skilorðsrof með nýjum brotum. Refsingar skv. dómum þessum eru sem hér segir: 1. 3. mán. fang. óskb., 9. mán. fang. skb., 2. 3. mán. fang. óskb., 3 mán. fang. skb., 3. 3. mán. fang. óskb., 12 mán. fang. skb., 4. 3 mán. fang. óskb., 6 mán. fang. skb., 5. 5 mán. fang. skb., 2 mán. fang. óskb., 6. og 7. 3 mán. fang. óskb., 5 mán. skb.. 1 dómum þessum hefir óskilorðsbundni þátturinn verið 3 mánuðir (þ. e. hámark) nema í einum, en skilorðsbundna refsingin hefir verið 9, 3, 12, 6 og 5 mán. fang. (2 dómar). Dómfelldu hafa tekið út óskb. refs. að fullu sbr. áður. Athugandi er, að fyrir lögfestingu samþættra dóma 1976 gat það komið fyrir, að beitt væri óskilorðsbundinni fésekt til viðbótar við skb. refsivist, sbr. hrd. XXV:269. Sbr. síðar t. d. hrd. XLIII:345, 851, LIII:96. Af yfirlitinu verður ráðið, að sárasjaldan er sekt skilorðs- bundin, sbr. þó hrd. XLIII :293 (257. gr. hgl., 65 sakborningar) og LII: 775 og 780 (lax- og silungsveiðilög 76/1970). Frá eldri tíma sjá ísl. dómaskrár III, bls. 112-—113 (þar getið eins dóms XXIII :206). Skil- orðsbundnar sektir skipta litlu máli hvarvetna á Norðurlöndum, sbr. „alternativer til frihedsstraf" A 1980:13 (norræna hegningarlagaráðið). Ekki þykir líklegt, að á þessu verði mikil breyting, þó að skilorðs- bundin sekt geti átt fullan rétt á sér. Þótt sekt sé skilorðsbundin, ber allt að einu að tiltaka vararefsingu, ef til fullnustu kemur, sbr. frama.n- greinda dóma. V. 6. Skilorðstími. Af yfirlitinu er sýnt, að skilorðstími er langoftast ýmist 2 eða 3 ár, eins og lagaréglur veita raunar bendingu um. 1 árs skilorðstími telst til undantekninga, sbr. hrd. XLII:630 og LIII:363 og LIV:188. Sama er um 4 ár, sbr. hrd. XLIV :310 (12 mán. fang.) og LII:1175 (5 mán. fang.), en í hrd. LIII:1206, þar sem 12 mán. fang. var dæmt skb., var skilorðstími 3 ár (samþættur dómur). Upphaf skilorðstíma er langoftast miðað við uppsögu dóms, en þó stundum við birtingu 152
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.