Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Síða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Síða 38
frumbrot er), sbr. hrd. XXXVIII:737, 740 og 6/10 1983, og mjög oft er dæmt skilorðsbundið vegna minniháttar tékkamisferlis, sbr. t. d. XLI: 1079, L:757. Um ölvunarakstur vísast einkum til megindómsins í hrd. XLV :567, þar sem talað er um áratuga venjur um að dæma óskilorðs- bundið, sbr. þó hrd. XLVI:594. Á síðustu árum hefir færst talsvert mikið í vöxt að dæma skilorðsbundið vegna skjalafölsunai’brots, sbr. t. d. XXXVI: 389, XXXVII :83, XLVIII:1177, LI:1831,1892, LIII:1247, 1/12 og 2/12 1983. Rangur framburður fyrir dómi er meðal brota, þar sem tiltölulega sjaldan er dæmt skilorðsbundið, sbr. þó frá eldri tíð hrd. XXIV :538 og síðar hrd. XLIV :690 (einn sakborningur af þremur). Vegna skírlífisbrota er sjaldan dæmt skilorðsbundið, þ. á m. vegna brots á 194. gr., sbr. þó Isl. dómaskrár III. bls. 113 og hrd. XLIV:452 (210. gr.). Vegna fíkniefnabrota hafa oftast verið dæmdar óskilorðsbundnar refsingar (oft refsivist og fésektir að auki), en þó stundum skilorðsbundið, sbr. hrd. XLIII:345, 851 (fésekt dæmd til við- bótar skb. refs. í báðurn dómum), XLV :219, 1018, L:287 (6. mán. fang.), LIII:96 (samþættur dómur). Yfirleitt er það fremur fátítt, að skilorðsrefsing sé dæmd vegna brota á sérrefsilögum, enda er þar oftast um sektir einar að ræða, sbr. þó t. d. hrd. LII:775, 780 (lax- og silungsveiðilög), LIII:590 (fjar- skiptalög) auk XLVI:594 (ölvunarakstur) og tolllög LIV:188. Ekki verða t. d. nefnd dæmi þess, að refsing verði dæmd skilorðs- bundið fyrir brot á lögum um fiskveiði í landhelgi (annars eðlis hrd. XLII :1154). Við mat á því, hvort refsing verði skilorðsbundin, ber vissulega að hafa í huga dómvenjur, sem þó eru sumpart að breytast í þá átt að rýmka svið skilorðsdóma. Hitt ber ekki síður að hafa hugfast, hvern- ig atvik eru að broti, hversu mikilvægt andlag brots er, hvað manni hafi gengið til verks, hvort hann sé fremur forgöngumaður eða spor- göngumaður, hversu styrkur og einbeittur vilji hans er, hvort beitt sé hættulegum tækjum við framningu brota, hvort um samtök við brota- framningu sé að ræða. Þá ber að hafa í huga aldur sakbornings (hugsanlega háan aldur einnig), sakarferil hans, þ. á m. hverskonar brot hann hefir áður sætt refsingu fyrir. Enn fremur hvort hann hafi játað brot sitt greiðlega (þetta er svo skv. dómvenju, en fræði- lega má um það deila, hvort þetta atriði eigi að vega verulega í þessu sambandi), hvort aðili hafi sjálfur sagt til brots síns, hversu hegðun hans hafi verið eftir að brot var framið og hvort hann hafi bætt tjón vegna brotsins. Þá koma hér til athugunar fjölmörg atriði, er varða hagi manns og persónu hans, svo sem að hann sé sjúkur og þurfi að 156
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.