Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Page 54

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Page 54
VIII. 5. Áverkar og aðrar afleiðingar líkamsmeiðinga samkv. dóm- um Hæstaréttar 1962—1983. VIII. 5. A. 217. gr. Augnblæðing, punktblæðing á hálsi 1975/222 Bólga í lið 1978/979 Glóðarauga 1979/453, 1981/287 Kjálkaliður, maður fór úr honum 1979/453 Marblettir, bólga á úlnlið, þroti á hálsi o. fl. 1975/222 Marblettir (einnig 194., sbr. 20. gr.) 1965/358 Mar, fleiður, húðrispur 1974/843 Nef bólgið og skakkt, spruriga innan á vör 1976/692 Skurður undir auga, fleiður á nefi 1982/485 Skurður innan á vör og á höku, glóðarauga 1962/14, 1981/287 Sprunga í kinnbeini 1981/287, sprunga í höfuðbeini, mikil blæð- ing í eyra, heilahristingseinkenni 1982/363 Tannbrot, brotnaði úr tönn 1979/453 (hérd.), tvær tennur brotn- uðu og varð að nema þær burtu 1981/581 Tannlos, tennur losnuðu 1979/453, taka varð fjórar tennur 1970/703 VIII. 5. B. 218. gr. Andlegt áfall, commotio cerebri, aðili lengi frá námi, varanlégur höfuðverkur 1965/583 Augnáverkar, sj óntruflanir, heilamar, skurðaðgerð framkvæmd, sjúkrahúsvist 1976/4 Geislabein brotið 1967/537 Eista, hluti þess rifinn vegna sparks 1981/1376 Fótbrot 1966/494, fót varð að taka af manni vegna skotárásar (219. gr.) 1973/912 (916) Heilaáverki, blæðingar undir heilahimnu, 15% varanleg örorka 1976/4 Kjálkabrot 1979/453, 1978/979, 1966/405 (tvíbrotinn), 1965/522 Nefbrot 1971/33, nefbein brotið 1976/692 (saksótt skv. 217. gr.) Mannsbani hlýst af atlögu, 218. og 215. gr. beitt, 1980/89, (98, 128), 883 (886) VIII. 5. C. 219. gr. Ennisbein sprungin, nefbein brotin 1977/960 Fótur. Maður varð fyrir slíkum ákomum í skotárás, að nema varð fót burtu við hné 1973/912 (916) 172

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.