Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 73

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 73
Jón Steinar Gunnlaugsson hrl.: HUGLEIÐINGAR í TILEFNI HÆSTARÉTTARDÓMS Það er ekki á hverjum degi sem Hæstiréttur Islands fjallar um skýr- ingar á ákvæðum í mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Satt að segja er afar sjaldgæft að álitamál varðandi þessi efni séu borin undir dóm- stólinn. Sumir álíta, að ástæða þessa sé sú, að menn njóti í reynd al- mennra mannréttinda á tslandi og sjaldan reyni á mannréttindabrot. Aðrir telja hinsvegar að til lítils sé að bera undir íslenzka dómstóla spurningar um brot ríkisins gegn mannréttindum borgaranna, nema um alveg afdráttarlaus tilvik sé að ræða. Dómstólarnir, og þá ekki sízt Hæstiréttur, hafi túlkað mannréttindaverndina þröngt og jafnvel lagt sig sérstaklega fram um að gæta þar frekar „ríkishagsmuna“. Hafa þeir, sem þetta telja, bent t. d. á dóma Hæstaréttar 1954 bls. 93, 1958 bls. 753, 1959 bls. 759, 1964 bls. 960, 1965 bls. 424, 1968 bls. 848 og 1980 bls. 1732. Þann 25. júlí 1983 kvað Hæstiréttur upp dóm í málinu Ákæruvaldið gegn Úlfari Þormóðssyni. 1 þessu dómsmáli var tekizt á um þýðingar- mikil atriði varðandi skýririgu á 72. gr. stjórnarskrárinnar, svonefndu prentfrelsisákvæði hennar. Hér er ætlunin að fara nokkrum orðum um þennan hæstaréttardóm. Málsavik voru í stuttu máli þau, að varnaraðilinn Úlfar Þormóðs- son hafði þann 27. maí 1983 gefið út 2. tbl. 43. árgangs af tímaritinu Spegillinn og hafið dreifingu þess. Ríkissaksóknari taldi að í blaði þessu væri efni sem færi í bága við ákvæði almennra hegningarlaga um klám (210. gr.) og guðlast (125 gr.). Að tilhlutan ríkissaksóknara lágði lögreglan þann 30. maí hald á öll tiltæk eintök af blaðinu. Ekki leitaði ríkissaksóknari dómsúrskurðar áður en hann réðst í aðgerð 191
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.