Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 79

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 79
Ávíð ©£ dreif AÐALFUNDUR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGSINS 1982 Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands var haldinn fimmtudaginn 16. des- ember 1982 í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla íslands. í ræðu fráfarandi formanns félagsins, Guðmundar Vignis Jósefssonar, hæstaréttarlögmanns, kom fram, að á liðnu starfsári voru haldnir sjö stjórnarfundir í félaginu, sjö fræðafundir og eitt málþing. Á fræðafundunum var fjallað um eftirtalin efni: 1) Bótaskylda án sakar og var prófessor Arnljótur Björnsson frummælandi. 2) Lagasafn framtíðarinnar. Frummælendur voru prófessor Björn Þ. Guð- mundsson, Helgi V. Jónsson hrl. og Björn Friðfinnsson, fjármálastjóri. 3) Hugleiðingar um endurskoðun siglingalaga og var frummælandi dr. Páll Sig- urðsson dósent. 4) Um afrétti og almenninga. Frummælandi var dr. Gaukur Jörundsson prófessor. 5) The Standard of Compensation for Personal In- jury. Frummælandi var dr. jur. og oec. Paul Sjöllözy. 6) Mannréttindasátt- máli Evrópu, en frummælandi á þeim fundi var Magnús Thoroddsen hæsta- réttardómari. 7) Endurskoðun stjórnarskrárinnar. Frummælandi var dr. jur. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra. Á málþingi því, er félagið gekkst fyrir 2. október 1982, var rætt um ,,Bóta- ábyrgð sjálfstætt starfandi háskólamanna". Frummælendur á málþinginu voru Benedikt Sigurjónsson hæstaréttardómari, Logi Guðbrandsson hrl., Othar örn Petersen hrl. og Ftagnar Aðalsteinsson hrl. Þátttakendur á málþinginu voru 84, en þingið var haldið að Fólkvangi á Kjalarnesi. í tilefni 25 ára afmælis félagsins í apríl 1983 samþykkti aðalfundurinn að kjósa dr. Ármann Snævarr, hæstaréttardómara, heiðursfélaga í Lögfræð- ingafélaginu, hinn annan I röðinni. Dr. Ármann var fyrsti formaður félagsins. Auk þess hefur hann verið mikilvirkur rithöfundur á sviði íslenskrar lögfræði og liggja eftir hann fjölmargar bækur og tímaritsgreinar um ýmis lögfræði- leg efni. Guðmundur Vignir Jósefsson fráfarandi formaður baðst undan endurkjöri í stjórn félagsins. Voru honum færðar þakkir á aðalfundinum fyrir óeigin- gjarnt starf í þágu félagsins á undanförnum árum. í stað Guðmundar Vign- is var prófessor Arnljótur Björnsson kjörinn formaður félagsins næsta starfs- tímaþil. Varaformaður var kjörin Guðrún Erlendsdóttir dósent. í stjórn fé- lagsins voru kjörin auk formanns og varaformanns Logi Guðbrandsson hrl.; Baldur Guðlaugsson hrl.; Ólöf Pétursdóttir deildarstjóri; Valgeir Pálsson hdl. og Þorgeir örlygsson dómarafulltrúi. Á fyrsta fundi hinnar nýkjörnu stjórnar skipti hún með sér verkum þannig, að Valgeir Pálsson var kjörinn 197
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.