Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Side 6

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Side 6
Friðrik var blaðamaður á Morgunblaðinu 1963 og þar til hann varð fulltrúi á skrifstofu Háskóla íslands frá 1. september 1972 og jafnframt prófstjóri skólans. Frá 1982 og til dauðadags stundaði Friðrik sjálfstæð lögfræðistörf. Ritstörf og félagsstörf Friðriks eru það mikil vexti að ekki er neinn kostur að rekja þau í stuttri minningargrein. Friðrik var tæplega meðalmaður vexti og samsvaraði sér vel, fríður í and- liti og brosmildur. Hann var mjög listhneigður og náttúruunnandi og lét sér fátt mannlegt óviðkomandi og í skapgerðinni var ekki neitt, sem góðan mann má óprýða. Friðrik lést 20. mars 1986. Blessuð veri minning látins skólabróður og kollega. Gísli G. ísleifsson 228

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.