Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Side 52

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Side 52
í október 1987 brautskráðust tveir kandfdatar: Helga Leifsdóttir, II. eink. 7,18 Ólafur Ólafsson, I. eink. 7,99 2. LOKARITGERÐIR KANDÍDATA Stjórnarfarsréttur Edda Símonardóttir: Álitsumleitan sem liður í málsmeðferð I stjórnsýslunni. Friðrik Jón Arngrímsson: Lagareglur um aðferðir við stjórn fiskveiða. Guðjón Björnsson: Jafnræðisreglan í íslenskum stjórnsýslurétti. Jóhann R. Benediktsson: Aðgangur almennings að upplýsingum. Stjórnarfars- og fjármunaréttur Ólafur Ólafsson: Samkeppnishömlur — ákvæði IV. kafla I. nr. 56/1978. Sigríður Eysteinsdóttir: Lögmælt neytendavernd: Um V. kafla laga nr. 56/1978. Þuríður Kristín Halldórsdóttir: Fiskeldisréttur. Sifjarétur Þuríður Árnadóttir: Foreldraskyldur. Sifja- og skiptaréttur Ingibjörg Bjarnardóttir: Lög nr. 13/1986. Opinber skipti á búi við slit á óvígðri sambúð. Fjármunaréttur Helgi Sigurðsson: Réttur samningsaðila gagnkvæms samnings til að halda eftir eigin greiðslu. Ingibjörg Þorsteinsdóttir: Réttarstaða aðila í bifreiðaviðskiptum. Jóhannes Helgi Jóhannesson: Eignarréttindi að föstum jarðefnum í og á jörðu. Jón Haukur Hauksson: Um II. kafla jarðalaga nr. 65/1976. Lárus L. Blöndal: Skoðunarskylda kaupanda í lausafjár- og fasteignakaupum. Ólafur Björnsson: Ábúðarsamningar og réttindi og skyldur fráfarandi leigu- liða við ábúðarlok. Ólafur Börkur Þorvaldsson: Um fyrningu kröfuréttinda. Þorsteinn Einarsson: Um sérstaka sameign. Fjármuna- og refsiréttur Einar Gautur Steingrímsson: Um vexti, okur og affallaviðskipti. Refsiréttur Áslaug Guðjónsdóttir: Skilasvik samkvæmt 2., 3. og 4. tölulið 1. mgr. 250. gr. alm. hgl. 19/1940. Eyrún Guðmundsdóttir: Verðlagsbrot. Gylfi Birgisson: Um refsiábyrgð lögaðila. Katrín Hilmarsdóttir: Réttarstaða refsifanga. Kristrún Kristinsdóttir: Réttarstaða refsifanga. Sigurður Guðmundsson: Um hlutdeildarmann og geranda. 274

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.