Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 59

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 59
Frá Dómarafélagí íslands AÐALFUNDUR DÓMARAFÉLAGS ÍSLANDS 1987 Dómarafélag íslands hélt aðalfund, dómaraþing, á Hótel Sögu dagana 12. og 13. nóvember 1987. Hófst fundurinn með ávarpi formanns félagsins, Jóns Skaftasonar, yfirborgarfógeta, en síðan fluttu ávörp gestir fundarins, Björn Friðfinnsson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, en ráðherrann var í Finn- landi, og Sveinn Snorrason, hæstaréttarlögmaður, formaður Lögmannafélags íslands. Aðalmál fyrri fundardags var aðskilnaður dómsvalds og framkvæmdavalds. Framsögu um málið höfðu Björn Friðfinnsson, aðstoðarmaður dómsmálaráð- herra, og Már Pétursson, sýslumaður og bæjarfógeti, en síðan fóru fram al- mennar umræður. Margvísleg sjónarmið voru rædd og reifuð, og fóru skoð- anir manna bæði saman og voru skiptar. Að kvöldi fyrri fundardags snæddu fundarmenn og makar þeirra kvöld- verð I boði dómsmálaráðherra. Slðari fundardag fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf og fluttu þá formað- ur og gjaldkeri félagsins skýrslur slnar. Urðu síðan almennar umræður um þær og málefni félagsins. í fundarlok var eftirfarandi tillaga samþykkt sam- hljóða: „Aðalfundur Dómarafélags íslands haldinn 12. og 13. nóvember 1987 fagn- ar því að dómsmálaráðherra hefur þegar skipað nefnd til þess að vinna að tillögugerð um aðskilnað dóms- og stjórnsýslustarfa hjá dómaraembættum utan Reykjavíkur og um þær breytingar sem af þvl leiða. Þótt málið sé brýnt, varar fundurinn eindregið við því, að gefnu tilefni, að endurskoðuninni verði hraðað svo að ekki vinnist tími til að skoða ræki- lega alla þætti málsins.“ Að loknum fundi þágu fundarmenn og makar þeirra slðdegisboð borgar- stjórnar Reykjavíkur í Höfða, þar sem Páll Glslason, varaforseti borgar- stjórnarinnar, tók á móti gestum. í skýrslu Jóns Skaftasonar, fráfarandi formanns, kom fram, að félagar I Dómarafélagi fslands eru 98 talsins. Á síðasta starfsári var haldinn sam- eiginlegur kynningarfundur félagsins, Lögfræðingafélags Islands og Lög- mannafélags íslands um tölvunotkun og upplýsingatækni í starfi lögfræðinga og voru flutt 6 framsöguerindi. Einnig var undirbúið málþing í samvinnu við Lögmannafélag íslands um gæsluvarðhald, en ekki varð af því sökum dræmr- ar þátttöku. 281
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.