Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 32
(starfsmanns, sjá ákvæði nr. 8 og 9) sé í eðlilegum tengslum við starfsemi lögaðilans, en ekki t.d. skemmdarverk eða fjárdráttur. Loks eru þrjú tilvik, nr. 1, 8 og 9, þar sem gera má lögaðila fésekt án tillits til þess, hvort sök verður sönnuð á fyrirsvarsmann eða starfs- mann lögaðilans. f ákvæði nr. 8 er þó einungis getið um starfsmenn. Víst er, að það tekur til framkvæmdastjóra, en óvíst um stjórnar- menn. Eftir þessum ákvæðum verður í dómsmáli að sýna fram á, að brot hafi verið framið hlutrænt séð. Gerðar eru sömu sönnunarkröf- ur og endranær, sbr. 108. gr. 1. 74/1974. Þetta strangara form reísi- ábyrgðar byggist m.a. á því, að óeðlilegt þykir, að lögaðili sleppi, ef hinn brotlegi finnst ekki, af því að ógerningur reynist að staðsetja hann, t.d. ef margir starfsmenn geta átt einhvern þátt í brotinu, hinn seki hefur verið látinn hætta o.fl. 4) Valkvæð refsiábyrgð eða ábyrgð til vara. Yfirleitt er heppilegt, að dómstólar eigi eftir aðstæðum nokkurt val um ábyrgðaraðila. Því er algengast í íslensku ákvæðunum, að ábyrgðin sé valkvæð, þ.e. val sé milli þess að leggja hana á fyrirsvarsmann einan, lögaðila einan eða báða aðila í senn. Þetta kemur skýrt fram í sumum ákvæðunum, en önnur má túlka á þennan veg. Hæstiréttur virðist í H 1988:126 túlka ákvæði 5. mgr. 25. gr. I. 10/1960 þrengra en hér er gert ráð fyrir. Meirihluti réttarins taldi eiga að skilja ákæruna þannig, að málið væri einnig höfðað gegn hlutaðeigandi stjórnarmönnum fyrir hönd félags- ins og gerði þeim að greiða sekt dæmda félaginu fyrir hönd þess. Sér- atkvæði minnihlutans gerir ráð fyrir, að sektarrefsing lögaðilans skuli einungis vera til vara, og liggur því enn fjær þeirri túlkun, sem lögð er til grundvallar í ritgerð þessari. Skv. 65. gr. 1. 80/1938 verður refsiábyrgð þó eingöngu lögð á stéttarfélög og samtök atvinnurekenda. 5) Refsiábyrgð tengd hagnaði. 1 flestum tilvikum er refsiábyrgð lögaðila háð því, að brot hafi verið drýgt honum til hagsbóta eða hagn- aður af því hafi runnið til lögaðilans. Óvíst er, að slík krafa verði gerð skv. 4. mgr. 28. gr. tölvulaganna nr. 39/1985 og 3. mgr. 54. gr. höfunda- laga nr. 73/1972. Ritgerð þessi er að stofni til fyrirlestur, er höfundur flutti á þýsk-íslensku refsiréttar- málþingi í Reykjavfk 11. ágúst 1987 og birtist hér nokkuð aukinn og endurbættur. — Höf. 230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.