Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 37
stundum lýst sem einni af undirgreinum verslunarréttar sem einnig telst til hins sérstaka hluta kröfuréttar ásamt réttarreglum um lausa- fjárkaup, fjármögnun þeirra og tryggingum. Seljandi og kaupandi í alþjóðlegum verslunarkaupum eru sinn í hvoru landi og flutningur farmsins (vörunnar) með þriðja aðiljanum, farmflytjanda, eru því óhjákvæmilegir. Nokkrir söluskilmálar Alþj óðaverslunarráðsins (ICC), INCOTERMS, t.d. FOB, FOB AIRPORT, CIF, FREE CARRI- ER, FREIGHT or CARRIAGE PAID to og FREIGHT or CARRIAGE and INSURANCE PAID to, eru ákvæði um hvernig háttað skuli flutni ingi á vörunni. Með öðrum orðum samningur um lausafjárkaup felur í sér ákvæði um flutning á farmi. Atbeini banka er oft nauðsynlegur við alþjóðleg lausafjárkaup, t.d. til að taka við greiðslum eða fjármagna kaupin í gegnum ábyrgðir (letters of credit). I farmflutningum er einnig nauðsynlegt að tryggja farminn því að ábyrgð farmflytjenda er takmörkuð. Það sem sam- einar þessar fjórar tegundir samninga tengdar alþjóðlegum lausafjár- kaupum eru flutningsskjöl útgefin af farmflytjendum. Flutningi á farþegum og farangri þeirra er ef til vill einnig hægt að lýsa í tengslum við „ferðamannarétt“. Það er enn sem komið er afar „ófullburða“ fræðigrein. Ekki er þó ólíklegt að í framtíðinni verði henni gefinn meiri gaumur, einkum innan Evrópubandalagsins þar sem ýmsar opinberar reglur hafa verið settar til að tryggja ferða- mönnum viss réttindi í samskiptum þeirra við fai'sala og ferða- skrifstofur. Magnús Kjartan Hannesson lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla íslands 1980 og fjallaði kandidatsritgerð hans um eignarhald á afrétt- um og almenningum. Hann var um árabil við framhaldsnám við lagadeild Háskólans f Exe- ter á Englandi, en var einnig við framhaldsnám og rannsóknir við Nordisk Institutt for Sjorett við Háskólann f Osló, Institut fur Seerecht und Seehandelsrecht við Háskólann í Hamborg og við Karl Marx Háskólann í hagfræði í Búdapest. Á vormisseri 1988 var Magnús stundakennari við lagadeild Háskóla íslands, en starfar nú á Nordisk Institutt for Sjorett jafnhliða þvf sem hann vinnur að doktorsritgerð á sviði flutninga- réttar við Háskólann ( Exeter. 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.