Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 50
lagi reyndi á skýringu á þeim fyrirmælum 1. mgr. 44. gr. EL, að arf- leiða megi munnlega ef arfleiðandi hefur orðið „skyndilega og hættu- lega sjúkur“. I þriðja lagi kom til álita hvort þeir, sem hlýddu á munn- legu arfleiðsluna, hefðu sinnt þeirri skyldu sinni að skrásetja efni henn- ar „svo fljótt sem kostur er“. Erfðalöggjöf annarra Norðurlanda er sem kunnugt er í mörgum atriðum efnislega samhlj óða íslenkum erfða- lögum og á það meðal annars að mestu við um heimildir til munn- legrar arfleiðslu. Sá dómur, sem hér er til skoðunar, er ekki síst athyglisverður í samanburði við erlenda dómaframkvæmd og fræði- kenningar, en í eftirfarandi umfjöllun verður þó látið við það sitja, að horfa nokkuð til dansks réttar í þeim efnum. Atvik þessa máls voru þau, að lögfræðingurinn B hafði búið í óvígðri sambúð með konunni M frá því á árinu 1954. Að öðru leyti munu nánustu aðstandendur B hafa verið móðir hans og fimm systkin, en erfðaráðstafanir virðist hann ekki hafa gert fyrr en á því stigi máls, sem fjallað er um hér á eftir. B hafði gengið undir skurðaðgerð til að fjarlægja illkynja æxli á árinu 1981, en virðist hafa náð sér eftir hana. 1 júní 1984 kom hins vegar í ljós að hann væri haldinn ólækn- andi krabbameini og virðist honum hafa verið skýrt frá því um miðjan júlí á því ári. Gangur sjúkdómsins varð síðan mjög hraður og var hann lagður dauðvona inn á sjúkrahús 7. ágúst 1984. Fékk hann þar meðal annars kvalastillandi lyf í miklum mæli. Að kvöldi 12. ágúst 1984 bað B hjúkrunarfræðing um að kveðja til lækni, sem var á vakt við sjúkrahúsið. Munu læknir þessi og tveir hjúkrunarfræðingar síðan hafa hlýtt á munnlega arfleiðslu B. Var hermt að þar hefði verið um síðustu orð B að ræða, en hann lést þann 14. ágúst 1984. Umræddur læknir skrásetti arfleisðulfyrirmæli B í minnisbók að morgni 13. ágúst 1984, en bæði hann og annar þeirra hjúkrunarfræðinga, sem hlýddu á arfleiðsluna, gátu þessa atburðar í vaktarskýrslum sínum vegna um- rædds vinnudags. Frekari skráning arfleiðslunnar mun hins vegar eklci hafa átt sér stað fyrr en með vottorði, sem umræddur læknir gaf þann 28. ágúst sama ár, en þar segir eftirfarandi: „(B) var sjúklingur á Krabbameinsdeild Landspítalans og lést 14. 08. 1984. Undirritaður sá um meðferð sjúklings í banalegunni. Sjúklingur kom að því í þrígang í banalegunni að hann ætti eftir að gera formlega erfðaskrá og lofaði ég að vera honum innan handar með það, ef þess þyrfti með. 12. 08. 1984 um miðnættið átti ég samtal við (B) og var hann 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.