Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 69
eðli viðfangsefnisins og því fyrir hvern er skrifað" (bls. 387). Niðurstaða Hjördísar um þetta efni er hins vegar sú að dómarar skuli skrifa dóma sína þannig ,,að rökstuðningur sé eins skýr og kostur er og það sé eins Ijóst og verða má að niðurstaðan sé réttlát niðurstaða samkvæmt gildandi rétti“ (bls. 171). Fyrst ætla ég að þakka Þór fyrir að nota orðið rökfærsla en ekki rök- stuðningur þegar um er að ræða rök dómara fyrir dómsorði. Orðið rökstuðn- ingur á betur við t.d. í málflutningi lögmanna. Þetta byggi ég á málvitund minni og rökstyð því ekki nánar. Víkjum þá aftur að efninu og fyrst að sjónarmiðum Hjördfsar. Mér sýnist hún ganga út frá því að dómar skuli beinlínis samdir „fyrir“ einhvern, sbr. bls. 170, þar sem segir: ,,En því er enn ósvarað við hvaða lesendahóp eigi að miða í samningu dóma“. í niðurstöðu hennar, sem áður er vitnað til, er þessari spurningu einungis óbeint svarað en af öðrum ummælum [ grein hennar virðist mega fullyrða að hún telji a.m.k. að rökfærsia dómara skuli vera þannig að allur almenningur skilji. Áður en Þór kemst að niðurstöðu um þetta atriði tekur hann fram að fleira mæli með því en á móti að í forsendum séu rök færð fyrir dómsorði. Hann spyr síðan: ,,En hverja á að hafa í huga, þegar rökin eru sett á blað?“ (bls. 382). Rök hans fyrir svarinu finnast mér sannfærandi en þau leiða til áðurgreindrar niðurstöðu hans að því viðbættu að „oftast" (sé) óþarfi að reyna að skrifa fyrir aðila sjálfa eða almenning (en) ekkert sé þó því til fyrirstöðu að hafa dómasamningu með sérstökum hætti ef líklegt (sé) að almennur áhugi sé á málinu“ (bls. 383). Ef skrifa á i' dómum rökfærslu ,,fyrir“ einhvern koma fyrst i hug þeir sem Hjördís telur upp á bls. 169, þ.e. aðilar máls, iögmenn þeirra og hinn almenni borgari. Af öðrum, sem nefna mætti, eru lögfræðingar almennt, lagakennar- ar og lagastúdentar. Því mætti jafnvel halda fram að dóma ætti að skrifa fyrir þjóðfélagið í heild, sbr. t.d. ummæli Hjördísar á bls. 170: „Því dómar hafa að nokkru leyti samskonar verkan og landslög á skyldur manna og rétt. Dómurinn hlýtur að vera hluti af rétti landsins I heild“. Loks mætti hugsa sér að við samningu dóma ætti að hafa réttarsöguna í huga. Það hefur stundum verið orðað svo að réttaröryggi eigi að sitja í fyrirrúmi í meðferð dómsmála en slaka megi á þeim kröfum ( stjórnsýslunni, sem eðli máls samkvæmt verði að vera skiótvirk. Ekki veit ég hvort þetta er alveg rétt, svo mikilsverðum málum sem ráðið er til lykta í stjórnsýslunni, bæði um fjárhagslega og persónulega hagsmuni fólks. Hitt er rétt að hér eins og í öðru vegast á réttaröryggissjónarmið og það sem nefnt hefur verið skilvirkni- sjónarmið, en það er önnur saga. Því nefni ég þetta að sé tilgangurinn með rökfærslu í dómum sá, sem Hjördís segir, að niðurstaða verði réttlát sam- kvæmt gildandi rétti, ætti varla að skipta máli hvernig hún er fengin, ef hún á annað borð fullnægir þessum skilyrðum — eða hvað? Og nú ætla ég að taka glannalegt dæmi sem mér ætti að leyfast í svona spialli. Ég býst við að maður sem dæmist með krabbamein láti sér yfirleitt þær upplýsingar nægja og krefji lækninn ekki svara um það hvernig hann hafi komist að þeirri niðurstöðu. Byggist þó sjúkdómsgreiningin væntanleaa á margvísleaum rann- sóknum fjölda sérfræðinga sem læknirinn leggur síðan læknisfræðilegt mat á til þess að komast að eins réttri niðurstöðu og unnt er um sjúkdómsgrein- ingu. Auðvitað er þetta ekki sambærilegt en dæmið kom upp í hugann þegar 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.