Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Side 35

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Side 35
9. Sviksemi gagnvart skuldheimtumönnum o.fl., svo sem brot tengd gjaldþroti, skerðing hugverkaréttinda eða eignarréttinda á sviði iðn- aðar. (Hgl. 250. gr., 258. gr., 261. gr., 1. 12/1923 um einkaleyfi, höf- undalög nr. 73/1972, 1. 47/1968 um vörumerki). 10. Brot gegn neytendavernd, einkum vörufölsun, vörusvik, brot gegn hollustuvernd, misnotkun reynsluleysis, þekkingarleysis o.s.frv. (Hgl. 172. gr., 173. gr., 178. gr., 248. gr., 1. 81/1988 um hollustu- hætti og heilbrigðiseftirlit, lyfjalög nr. 108/1984, 1. 24/1936 um eftir- lit með matvælum og öðrum neyslu- og nauðsynjavörum). 11. Óréttmætir viðskiptahættir, svo sem mútuboð eða greiðsla til starfsmanns hjá samkeppnisaðila, og villandi auglýsingar. (L. 56/1978 um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti). 12. Brot gegn skattalögum. (L. 75/1981 um tekjuskatt og eignar- skatt, 1. 10/1960 um söluskatt, hvor tveggja með áorðnum breytingum, svo og ýmis önnur skattalög). 13. Brot gegn tollalögum. (Tollalög nr. 55/1987 o.fl.). 14. Gjaldeyrisbrot. (L. 63/1979 um skipan gjaldeyris- og viðskipta- mála). 15. Misferli í verðbréfa- og lánsviðskiptum, svo sem okur, sviksam- leg kauphallarviðskipti og önnur óheiðarleg viðskipti við reynslu- lausa viðskiptavini. (L. 27/1986 um verðbréfamiðlun, vaxtalög nr. 25/1987). 16. Mengun og önnur umhverfisbrot. (L. 32/1986 um varnir gegn mengun sjávar, 1. 117/1985 um geislavarnir, 1. 47/1971 um náttúru- vernd). 233

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.