Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 36
Magnús Kjartan Hannesson lögfræðingur: INNGANGUR AÐ FLUTNINGARÉTTI 1.0 INNGANGUR 1.1 Efni flutningaréttai- Flutningaréttur er sú fræðigrein lögfræðinnar sem fjallar um rétt- indi og skyldur aðilja í samningum um hvers konar flutninga gegn gjaldi á farmi eða fólki ásamt farangri þess, án tillits til flutnings- aðferðar eða flutningatækis. Fræðigreinin nær því til flutninga með hefðbundnum flutningatækj um eins og skipum, bílum og flugvélum, en í víðustu merkingu tekur hún einnig til flutnings með leiðslum, t.d. olíu- eða gasleiðslum, og til geimflutninga, t.d. flutnings á gervihnött- um. 1 þessari tímaritsgrein verða þó hinir hefðbundnu flutningai- ein- vörðungu hafðir í huga. Hér áður fyrr var fjallað um hverja einstaka flutningsaðferð skýrt afmarkaða frá öðrum flutningsaðferðum. Réttarreglur tengdar flutn- ingum voru venjulega flokkaðar með öðrum réttarreglum er snertu hina tilteknu flutningsaðferð. Þannig var fjallað um flutning á sjó innan sjóréttar, loftflutninga innan flugréttar o.s.frv. Fram að gámabyltingunni svokölluðu á 7. og 8. áratugnum voru skýr mörk á milli hinna ýmsu flutningsaðferða. Farmsamningur gerði ráð fyrir að farmurinn væri aðeins fluttur með einni flutningsaðferð. Kæmi til þess að farmurinn væri einnig fluttur með öðrum hætti þá var farmflytjandnn aðeins umboðsaðili þess sem tók hann að sér. Með gámabyltingunni hverfa þessi mörk því að farmsamningar gerðu ráð fyrir að notaðar væru tvær eða fleiri flutningsaðferðir og einn aðili bar ábyrgð á flutningnum alla leið. 1 kjölfar þessa hefur verið vaxandi tilhneiging til að líta á flutningarétt sem sérstaka og afmarkaða fræðigrein. Innan fræðikerfis lögfræðinnar telst flutningaréttur til hins sér- staka hluta kröfuréttar. Réttarreglum varðandi flutninga á farmi er 234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.