Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 58
skömmu áður en hún var gerð og dregið konuna óðar til bana. Staðfesti Hæstiréttur þessa niðurstöðu0. Þessi dómsúrlausn sýnir meðal annars að sjúkdóm þarf ekki að bera óvænt að garði til að arfleiðandi teljist „skyndilega og hættulega sjúkur“ í skilningi 1. mgr. 44. gr. EL, heldur geta þau atvik einnig átt hér undir, að arfleiðandi hafi verið sjúkur um skeið og honum elnar skyndilega sóttin6 7 8. Þessi dómur tekur hins vegar ekki beina af- stöðu til þess álitaefnis, hvort það hafi þýðingu um heimild airfleiðanda til munnlegrar arfleiðslu, að hann hafi vitað um einhvern lengri tíma að hann sé dauðvona vegna tiltekinna veikinda, en hann aðhefst þó ekkert um arfleiðslu fyrr en nánast við hinsta tækifæri. Skiptar skoð- anir hafa verið uppi um hvort viðurkenna megi munnlega arfleiðslu við þær aðstæðurs, en danskar dómsúrlausnir virðast þó ekki hafa tekið afstöðu til þessa atriðis. 1 dómi Hæstaréttar frá 29. október 1987 og úrlausn héraðsdómara í málinu kemur fram að hlutaðeigandi arfleiðandi hafi vitað um ban- væn veikindi sín um tveggja mánaða skeið, áður en hann arfleiddi munnlega, nánast við hinsta tækifæri. Virðist gengið út frá að þær aðstæður hafi enga þýðingu fyrir gildi arfleiðslunnar, heldur hafi það eitt nægt til að skilyrðum 1. mgr. 44. gr. EL væri fullnægt, að skyndi- leg breyting hafi orðið til hins verra á veikindum arfleiðandans á til- teknum tíma. Dómur þessi virðist þannig einstæður að því leyti, að hann hafi tekið afstöðu til þessa atriðis, sem hér um ræðir. 3. Um skyldu þeirra, sem hlýða á munnlega aifleiðslu til að skrásetja hana „svo fljótt sem kostur er“. 1 1. mgr. 44. gr. EL er það skilyrði sett fyrir gildi munnlegrar arf- leiðslu, að sá eða þeir, sem hafa hlýtt á hana, skrásetji efni hennar svo fljótt sem kostur er og staðfesti með undirskrift sinni. Eldri ís- lensk lagafyrirmæli um þetta efni hafa með sama hætti áskilið að hlutaðeigandi menn skrásetji arfleiðsluna „undireins og þeir geta kom- ið því við“ eða „tafarlaust“. Er einnig um samsvarandi skilyrði að ræða í núgildandi og eldri dönskum lagareglum. 6 Nokkra umfjöllun má finna um dóm þcnnan í grein eftir A. Drachmann Bentzon í Tfr 1949, bls. 181. 7 Sbr. t.d. Ármann Snævarr, Fyrirlestrar í íslenzkum erfðarétti, bls. 268. 8 Sbr. Jörgen N0rgaard, Nogle bemærkinger om holografiske testamenter, UfR 1947 B, bls. 124-125. 256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.