Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Síða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Síða 43
Undir forustu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) í Montreal hafa nokkrir viðaukar verið samþykktir við Varsjársamninginn. Sá fyrsti, Haag-viðaukinn, var samþykktur 1955, Guatemala City-viðauk- inn var samþykktur 1971 og 1975 voru samþykktir á ráðstefnu í Montreal 4 sjálfstæðir viðaukar, Montreal-viðaukarnir. Aðeins Haag- viðaukinn hefur öðlast gildi, Varsjár-Haag samningurinn. Allir loftflutningar með farm eða farþega og farangur þeirra gegn gjaldi falla undir Varsjár-Haag samninginn, enda sé annaðhvort komu- landið eða brottfararlandið aðili að samningnum, sbr. 1. gr. Frá þess- ari meginreglu eru nokkrar undantekningar. Varsjár-Haag samning- urinn tekur ekki til póstflutninga, sbr. 2. gr., né til tilraunaflutninga í því markmiði að stofna til nýrra flutningaleiða (nú orðið afar fátítt) eða flutninga utan venjulegs farþega- og farmflugs, svo sem björg- unarflugs og flugs fyrir vísindaleiðangra, sbr. 34. gr. Haag-Varsjár samningurinn gildir víðast hvar í heiminum, en Banda- ríkin hafa þó aldrei lögfest Haag-viðaukann. 2.1.2.4 Vegaflutningar Á alþjóðlegri ráðstefnu í Genf 1956 var samþykktur samningur um samræmdar reglur varðandi vöruflutninga á vegum. Þessi samningur sem venjulega er kallaður CMR (Convention relative au contrat de transport international de marchandises par route) var upphaflega saminn af Institut International Pour L’Unification Du Droit Privé (UNIDROIT) og síðar af United Nations Economic Commission for Europe (ECE). CMR-samningurinn tekur til flutninga gegn gjaldi með bifreiðum og tengivögnum milli tveggja ríkja og að minnsta kosti annað þeirra verður að vera aðili að CMR. Allir farmflutningar falla undir samn- inginn, að frátöldum flutningum framkvæmdum skv. alþjóðlegum regl- um um póstflutninga, líkflutninga og húsgagnaflutninga, sbr. 1. gr. 4. mgr. CMR-samningurinn gildir aðeins í Evrópu og N-Afríku. 2.1.2.5 „Combined“-fIutningar Það hefur gengið allbrösótt að samþykkja sáttmála um „combined" eða „multimodal“ flutninga, þar sem farmur er fluttur með að minnsta kosti tvenns konar flutningatækjum og flytjandinn tekur á sig ábyrgð á farminum alla leið. Þegar árið 1969 samdi CMI drög að samningi um slíka flutninga, Tokyo-reglurnar, en sú tilraun náði ekki lengra. IMO og ECE höfðu árið 1972 gengið frá uppkasti að samningi sem naut stuðnings viðskiptalífsins og ríkisstjórna þróaðra ríkja en lönd 241
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.