Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Síða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Síða 67
3. Reikningar félagsins lágu frammi til skoðunar og gerði gjaldkeri, Sigríður Thorlacius, grein fyrir tekjum og útgjöldum. 4. Reikningar Tímarits lögfræðinga lágu frammi og rakti framkvæmdastjóri tímaritsins, Guðrún Margrét Árnadóttir, eigna- og skuldastöðu í árslok 1987, sundurliðun tekna ársins 1987, skuldastöðu, breytingar á mati á óseldum tlmaritum og afskriftum áskriftargjalda. 5. Fundarstjóri gaf orðið laust og þar eð enginn tók til máls voru reikn- ingarnir bornir upp og voru samþykktir samhljóða. 6. Kjör stjórnar og endurskoðenda. Fráfarandi formaður félagsins baðst undan endurkjöri. Eftir tilnefningu fráfarandi stjórnar voru kosnir: Formaður Garðar Gísla- son, borgardómari, varaformaður Þórunn Guðmundsdóttir, hdl. Aðrir í stjórn: Guðrún Margrét Árnadóttir, hrl., Ingvar J. Rögnvaldsson, skrifstofustjóri, Sigríður Thorlacius, hdl., Skúli Guðmundsson, deildar- stjóri, Valtýr Sigurðsson, borgarfógeti. Varastjórn: Arnljótur Björnsson, Eiríkur Tómasson, Hallvarður Einvarðs- son, Jón Steinar Gunnlaugsson, Stefán Már Stefánsson, Þór Vilhjálms- son og Jóhannes L. L. Helgason í stað Jónatans Þórmundssonar, sem baðst undan endurkjöri. Endurskoðendur voru kjörnir: Helgi V. Jónsson, hrl. og Guðmundur Skaftason, hrd., en til vara Friðgeir Björnsson, yfirborgardómari og Sig- urður Baldursson, hrl. 7. önnur mál. Fyrrverandi formaður félagsins, Eiríkur Tómasson hrl., bar upp og gerði grein fyrir tillögu sinni um stuðning við frumvarp um aðskilnað dóms- valds og framkvæmdarvalds. Már Pétursson, bæjarfógeti, flutti þá til- lögu um að málefni þessu yrði vísað til stjórnar. Jónatan Þórmundsson, prófessor, lagði að málshefjendum að leitað yrði samkomulags grund- vallar um tillögugerð. Málalyktir urðu þær að flutningsmaður breytti til- lögu sinni, en Már Pétursson dró sína til baka. Tillagan svo breytt var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum svohljóðandi: ,,Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands 1988 lýsir stuðningi við aðskiln- að dómsvalds og framkvæmdarvalds. Skorar fundurinn á Alþingi og ríkisstjórn að sjá til þess að frumvarp þessa efnis verði lögtekið svo að þessi tímabæra breyting á íslensku réttarfari geti tekið gildi hið fyrsta“. í framhaldi af fyrirspurn Helga Jóhannssonar, lögfræðings, var sam- þykkt að senda samþykkt fundarins til Alþingis og ríkisstjórnar. 7. í lok fundarins tók formaður félagsins til máls og þakkaði fundarmönn- um það traust, sem honum væri sýnt ásamt samstjórnarmönnum. Þá flutti formaður fráfarandi formanni og fundarstjóra þakkir. Fundi slitið kl. 19.30. Svo samandregið og endursagt. Ingvar J. Rögnvaldsson, fundarritari 265
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.