Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 63
7. Kosning stjórnar. Fráfarandi stjórn gerði tillögur um Erík Tómasson hrl. sem formann fé- lagsins og var hann einróma endurkjörinn. Stjórnin gerði tillögu um Garðar Gfslason, borgardómara sem varaformann og var hann einróma kjörinn. Stjórnin gerði tillögu um 5 manna aðalstjórn þeirra: Guðrúnar Margrétar Árnadóttur lögmanns við embætti ríkislögmanns, Ingvars J. Rögnvaldssonar, varaskattstjóra, Jóns Finnbjörnssonar, aðstoðarmanns Hæstaréttar, Sigríðar Thorlacius hdl. og Þórunnar Guðmundsdóttur hdl. og voru þau einróma kjörin. Að tillögu stjórnar voru kjörnir í varastjórn: Hallvarður Einvarðsson, Hjalti Zóphoníasson, Jóhannes L. L. Helgason, Jón Steinar Gunnlaugsson, Jónatan Þórmundsson, Stefán Már Stefáns- son og Þór Vilhjálmsson. 8. Kosning endurskoðenda. Að tillögu stjórnar voru endurskoðendur kjörnir þeir Helgi V. Jónsson hrl. og Guðmundur Skaftason hrl. og til vara þeir Sigurður Baldursson hrl. og Friðgeir Björnsson, yfirborgardómari. í lok fundarins þakkaði formaður félagsins, Eiríkur Tómasson, traust sem honum væri sýnt. Bauð hann nýja stjórnarmenn velkomna og þakkaði þeim sem úr stjórn gengu, störf í þágu félagsins. Fundi slitið kl. 8.40. Guðrún Björnsdóttir SKÝRSLA STJÓRNAR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS Á AÐALFUNDI 20. OKTÓBER 1988 í stjórn félagsins á starfsári því, sem nú lýkur, voru: Eiríkur Tómasson, formaður, Garðar Gíslason, varaformaður, Guðrún Mar- grét Árnadóttir, framkvæmdastjóri Tlmarits lögfræðinga, Ingvar J. Rögnvalds- son, ritari, Jón Finnbjörnsson, gjaldkeri, Sigríður Thorlacius og Þórunn Guð- mundsdóttir. Jón Finnbjörnsson hvarf úr stjórninni I ágústmánuði sl. vegna brottflutnings til útlanda og tók Sigríður Thorlacius þá við störfum gjaldkera. Á starfsárinu frá 27. október 1987 til 20. október 1988 voru haldnir eftir- taldir félagsfundir: 1. Aðalfundur var haldinn 27. október 1987. Að loknum aðalfundarstörfum flutti Arnljótur Björnsson, prófessor, framsögu um efnið ,,Bótaábyrgð á farmtjóni samkvæmt siglingalögum". Fundargestir voru 27. 2. Hinn 17. nóvember 1987 flutti Lars Nordskov-Nielsen, prófessor, erindi um efnið ,,Den nye danske forvaltningslov". Fundargestir voru 46. 3. Hinn 10. desember 1987 var haldinn kvöldverðarfundur um efnið „Eignar- réttur að kirkjueignum“. Málshefjendur voru Sigurður Líndal, prófessor, og Allan V. Magnússon, borgardómari. Fundargestir voru 44. 4. Hinn 21. janúar 1988 var haldinn hádegisverðarfundur um efnið ,,Verk- efni og starfshættir barnaverndarráðs". Málshefjendur voru Sigríður Ingvarsdóttir, hdl., og Guðjón Bjarnason, framkvæmdastjóri. Fundar- gestir voru 28. 261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.