Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Blaðsíða 62
Frá Lögfræðingafélagi Islamls AÐALFUNDUR 1987 Ár 1987, þriðjudaginn 27. október kl. 20.00, var haldinn aðalfundur Lögfræð- ingafélags (slands í stofu 101 í Lögbergi. 1. Formaður félagsins, Eiríkur Tómasson hri. setti fundinn og bauð fundar- menn velkomna. Formaðurinn bar upp tillögu um Jónatan Þórmundsson sem fundarstjóra og Guðnýju Björnsdóttur fundarritara. Tillagan var sam- þykkt. 2. Fundarstjóri tók við fundarstjórn og gaf hann stðan formanni félagsins orðið fyrir skýrslu stjórnar. Formaður gerði fyrst grein fyrir fundum sem haldnir voru á starfsárinu. Fram kom að bókaðir félagsmenn á fundun- um að einum undanskildum voru 352 eða 44 að meðaltali á fundi. Þá greindi formaður frá málþingi félagsins árið 1987 sem haldið var á Hótel örk í Hveragerði. Málþingsefni var „Hlutafélög á umbrotatlmum“, mál- þingsgestir 110 talsins. Þá kom fram I máli formanns að stjórnarfundir á árinu voru 10 talsins og auk þess var mikið starf unnið utan fundanna, m.a. af nefnd sem undirbjó málþingið undir forystu Valgeirs Pálssonar. Þá vék formaður að endurskipulagningu á fjármálum Tímarits lögfræð- inga og greindi frá ákvörðun stjórnar í samráði við ritstjóra tímaritsins, að ráða Finn Torfa Hjörleifsson sem ritstjórnarfulltrúa að tímaritinu. Þá sagði formaður frá umfjöllun stjórnarinnar hvað varðar þátttöku Lög- fræðingafélagsins I Bandalagi háskólamanna og fyrirhugaðri ráðstefnu um framtlð laganáms hér á landi. 3. Framlagning endurskoðaðra reikninga. Gjaldkeri félagsins, Jón Finnbjörnsson, skýrði ársreikninga félagsins. 4. Fjármál Tímarits lögfræðinga. Framkvæmdastjóri tímaritsins, Guðrún Margrét Árnadóttir, gerði grein fyrir stöðu Tímaritsins. Reikningsyfirlit lágu frammi, en samkvæmt yfirliti fyrir 1987 er tímaritið réttu megin við strikið. 5. Fundarstjóri gaf orðið laust fyrir umræður um skýrslu stjórnar og reikn- inga. Jónas Haraldsson hrl. spurðist fyrir um kostnaðarliðinn „veitingar á stiórnarfundum". Gjaldkeri, Jón Finnbjörnsson, skýrði nánar þennan gjaldalið. 6. Atkvæðagreiðsla um reikninga. Reikningarnir voru samþykktir samhljóða. 260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.