Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Blaðsíða 19
9. AFSTAÐA ERLENDRA FRÆÐIMANNA Um stöðu alþjóðlegra mannréttindasamninga í landsrétti hefur margt verið skrifað, einkanlega þó um stöðu MSE. Andrew Z. Drzemczewski hefur gert ítarlegan samanburð á stöðu MSE í aðildarríkjum sáttmálans og hefur m.a. komist að þeirri niðurstöðu, að MSE hafi til að bera einstakt einkenni, sem erfitt sé að flokka að hætti hefðbundins þjóðaréttar.23 Hann segir síðan um MSE:2J It is - in the eyes of its implementing organs - a “law-making” and “living instrument” whose primary purpose is to ensure that contracting states adequately comply with their responsibility to serve l’ordre public de l’Europe. In so doing the convention organs not only guarantee and uphold common human rights standards enumerated in the Convention, but they also occasionally “accelerate” the harmonious evolution of Western European standards. The obligations thereunder are owed by states to individuals and not to other contracting states. Höfundur er sammála flestum öðrum höfundum um það að aðildarríkin hafi ekki tekist á hendur skuldbindingu að lögum til að veita efnisákvæðum sáttmálans lagagildi í heild sinni í landsrétti sínum. Síðan segir: In addition, it is suggested that the importance of this international instrument stems not so much from the legal niceties of incorporation or non-incorporation, but rather from the effective and practical implementation of “minimal common standards”. These and even higher standards may be secured on the domestic plane irrespective of whether individuals are able to invoke the Convention’s norms as a source of law in domestic legal proceedings. This being said, incorporation of the Convention does appear desirabie. Pá segir höfundur og að yfirlit yfir þær skuldbindingar, sem aðilar hafa undirgengist, bendi til þess að hin hefðbundna greining milli þjóðréttarsamn- inga og landsréttar eigi ekki við í tilviki MSE, enda sé hún byggð á þeim mismunandi hlutverkum sem þjóðréttarsamningar og landsréttur gegni.25 Fjölmargir norrænir fræðimenn hafa fjallað um stöðu MSE í landsrétti og verður hér fárra einna getið. Þegar árið 1963 komst Terje Wold að þeirri niðurstöðu, að MSE sé bindandi norskur landsréttur, sem dómstólunum sé skylt að beita, enda þótt sáttmálanum hafi ekki verið veitt lagagildi af Stórþinginu.21’ Höfundurinn segir að augljóst sé, að hvert aðildarríki hafi rétt til þess að krefjast þess, að hin aðildarríkin efni skuldbindingar sínar eftir sáttmálanum og sé það í samræmi við venjulegan þjóðarétt. MSE gangi hins vegar lengra. Samkvæmt 1. gr. lýsi aðildarríkin því -'Andrew Z. Drzemczewski: European Human Rights Convention in Domestic Law, 33. 2JAndrew Z. Drzemczewski: European Human Rights Convention in Domestic Law, 343 25Andrew Z. Drzemczewski: Euorpean Human Rigths Convention in Domestic Law, 54. 26Terje Wold: Den europeiske menneskeretskonvensjon og Norge, 357-360. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.