Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Page 70

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Page 70
Magnús Kjartan Hannesson Ritstörf: Inngangur að flutningarétti. Tímarit lögfræðinga 38 (1988), bls. 234-236. (Kom út 1989). Fyrirlestrar: Réttarstaða flugfarþega. Fluttur 30. september 1989 á málþingi Lögfræðinga- félags íslands um flutningarétt á Selfossi. Arrest of Ships in Iceland. Fluttur 5. október 1989 International Bar Association, Section on Business Law, Strasbourg Conference. Rannsóknir: Unnið að rannsóknum á sviði sjóréttar, einkum flutningaréttar. Markús Sigurbjörnsson Ritstörf: Af vettvangi dómsmála. Dómur Hæstaréttar 29. október 1987. Munnleg arfleiðsla. Tímarit lögfræðinga 38 (1988), bls. 247-259. (Kom út 1989). Skuldaröðin við gjaldþrotaskipti og skipti skuldafrágöngubúa. Úlfljótur 41 (1988), bls. 219-245. (Kom út 1989). Frumvarp til laga um kyrrsetningu, lögbann o. fl. með greinargerð. Samið á vegum dómsmálaráðuneytisins. Alþingistíðindi 1989-1990 A (birtist innan skamms). Fyrirlestrar: Greiðslustöðvun. Fluttur 24. febrúar á ráðstefnu lögfræðinga á Norðurlandi á Akureyri 24.-25. febrúar 1989. Rannsóknir: Unnið að samningu frumvarps til laga um skipti á dánarbúum o. fl. á vegum dómsmálaráðuneytisins. Unnið aðfrumvarpi til lagaum gjaldþrotaskipti o.fl. á vegum dómsmálaráðu- neytisins. Páil Sigurðsson Ritstörf: Háskólamálið og lagaskólamálið. Úrval heimilda um aðdraganda að stofnun háskóla á íslandi. Páll Sigurðsson tók saman. Háskólaútgáfan. Rv. 1989, 198 bls. 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.