Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Blaðsíða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Blaðsíða 65
Markús Sigurbjörnsson var settur prófessor við lagadeild frá 1. september 1989 til 1. september 1990. Davíð Þór Björgvinsson var settur dósent við lagadeild frá 1. janúar 1990 til 1. janúar 1991. Ragnheiður Bragadóttir aðjúnkt var ráðin lektor við lagadeild frá 1. ágúst 1989. Magnús K. Hannesson var settur lektor við lagadeild frá 1. maí 1989 til þriggja ára. 4. SKRIFSTOFA LAGADEILDAR Deildarfulltrúastöðu Guðríðar H. Magnúsdóttur var breytt í stöðu skrifstofu- stjóra frá 1. júlí 1989. 5. DEILDARFORSETI Sigurður Líndal prófessor tók við starfi deildarforseta 15. september 1988 og gegnir því í tvö ár. Arnljótur Björnsson er varadeildarforseti. 6. ORATOR Á aðalfundi Orators, sem haldinn var á haustmisseri 1989, var Gunnar Sturluson kosinn formaður félagsins og Helga Jónsdóttir varaformaður. Ólöf Nordal var kosin ritstjóri Úlfljóts. Sigurður Líndal SKÝRSLA UM LAGASTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS 29. FEBRÚAR 1989-28. FEBRÚAR 1990. 1. STARFSLIÐ Þessir kennarar í fullu starfi störfuðu við Lagastofnun 1989 - 1990: Arnljótur Björnsson, Björn Þ. Guðmundsson, Davíð Þór Björgvinsson, Gaukur Jörunds- son (í leyfi), Gunnar G. Schram, Jónatan Þórmundsson, Magnús Kjartan Hannesson (frá 1. maí 1989), Markús Sigurbjörnsson, Páll Sigurðsson, Ragn- heiður Bragadóttir (í fullu starfi frá 1. ágúst 1989), Sigurður Líndal, Stefán Már Stefánsson og Þorgeir Örlygsson. 2. STJÓRN Á fundi lagadeildar 24. febrúar 1989 voru þessir menn kosnir í stjórn stofnunarinnar til næstu tveggja ára: Arnljótur Björnsson, Björn Þ. Guðmunds- son, Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjórn Orators hefur hefur 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.