Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Blaðsíða 75

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Blaðsíða 75
Á VÍÐ OG DREIF FRÁGANGUR HANDRITA Eftirfarandi ábendingar eru settar fram fyrst og fremst til þess að auðvelda höfundum handritsgerð, til að tryggja nauðsynlegt samræmi, til að auðvelda prófarkalestur og setningu og til að halda prentkostnaði í skefjum. Þetta eru ekki ófrávíkjanlegar reglur en æskilegt er að höfnndar víki ekki frá þeim til muna nema ærin ástæða sé til. Handrit Handrit skal afhenda á tölvudisklingi, helst í IBM kerfi eða í kerfi samhæfðu því. Aðrir disklingar koma til greina ef hægt er að flytja efni af þeim á IBM diskling. Hafi höfundur ekki tök á að skila handriti á disklingi þarf það að vera vélritað á pappír af stærðinni A4, öðru megin á hvert blað. Tilvitnanir Stuttar tilvitnanir mega vera innan gæsalappa, lengri tilvitnanir inndregnar um fimm slög í handriti. Breytt letur Það sem á að vera með skáletri skal vera undirstrikað. Þá mun það verða með breyttu letri í prentaða textanum. Það sem á að vera með feitu letri skal vera feitletrað í handritinu. Forðast skal feitletrun í meginmáli eftir föngum. Heiti ritgerða í texta skulu vera innan gæsalappa. Neðanmálsgreinar Tilvísanir til heimilda og annað neðanmálslesefni skal haft með samfelldri tölumerkingu. í prentaða textanum verða tilvísanir neðanmáls með smærra letri. í lengri greinum sem eru kaflaskiptar má vera sjálfstæð tölumerking innan hvers aðalkafla. Tilvísanatölur verða ofan við línu í prentaða textanum án sviga í næsta stafabili aftan við greinarmerki. Frágangi handrita ber að haga á sama 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.