Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Page 71

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Page 71
Krinesjá. Þættir um erlendan rétt oe samanburðarlöefræði. Bóksala stúdenta. Rv. 1989, 138 bls. Die Entwicklung des islándischen Strafrechts und Strafprozessrechts im Mittelalter und bis 1800. Old Ways and New Needs in Criminal Legislation. Freiburg in Br. 1989, bls. 42-60. Háskólabyggingin í Reykjavík - Prófteikningar Guðjóns Samúelssonar. Fréttabréf Háskóla íslands 11, 7 (1989), bls. 10-11. (Birtist einnig í tímaritinu Arkitektúr og skipulag, 4. tbl. 1989). Lagaákvæði um fallvötn og landbrot. Fallvötn og landbrot. Náttúruverndar- ráð o. fl. Rv. 1989, bls 35-36. Af vettvangi dómstóla. Um samningsbundna takmörkun á ábyrgð seljenda. Dómur Hæstaréttar frá 7. marz 1989 í málinu nr. 39/1988. Tímarit lögfræðinga 39 (1989), bls. 126-132. Um kynningar- og heimildarmyndir Háskólans. Morgunblaðið (77) 12. júlí 1989. Rannsóknir: Unnið að undirbúningi rits um verksamninga (verktakarétt). Unnið að samantekt síðara bindis af húsnæðis- og byggingarsögu Háskólans 1940-1990. Ragnheiður Bragadóttir Fyrirlestrar: Umhverfisbrot. Fluttur 9. maí 1989 á fundi í Lögfræðingafélagi íslands. Rannsóknir: Unnið að samningu skýrslu um samfélagsþjónustu á vegum nefndar sem kannað hefur hvort vinnuþjónusta í þágu samfélagsins geti við ákveðnar aðstæður komið í stað afplánunar dóma í fangelsi. Unnið að samningu kennslubókar í refsirétti fyrir Lögregluskóla ríkisins og Fangavarðaskólann. Sigurður Líndal Ritstörf: Vörn fyrir hreppa og þúsund ára gamalt stjórnkerfi. Skírnir, Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 163 (1989), bls. 181-196. Lögfræði og landslýður. Úlfljótur, tímarit laganema 42 (1989), bls. 149-153. 65

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.