Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Blaðsíða 69
Rannsóknir:
Unnið að rannsóknarverkefnum á sviði Evrópuréttar, alþjóðlegs umhverfis-
réttar og félagsmálaréttar.
Jónatan Þórmundsson
Ritstörf:
Refsiréttur. Almenni hlutinn I. Rv. 1989, 78 bls.
Die Strafbarkeit der Wirtschaftskriminalitát bei gewerblicher Betátigung
juristischer Personen. Old Ways and New Needs in Criminal Legislation.
Freiburg in Br. 1989, bls. 99-127.
Preface (ásamt Albin Eser). Sama rit, bls. V-VII.
Skýrsla nauðgunarmálanefndar. Rv. 1989, 361 bls. (Sameiginlegar tillögur og
greinargerðir er Jónatan Þórmundsson samdi ásamt fjórum öðrum nefndar-
mönnum og ritara nefndarinnar, 80 bls., svo og ritgerð Jónatans Þórmundsson-
ar: Um kynferðisbrot, bls. 95-130.
Um kynferðisbrot. Úlfljótur, tímarit laganema 42 (1989), bls. 21-42.
Ofsóknir og hótanir. Tímarit lögfræðinga 39 (1989), bls. 198-203.
Tímarit lögfræðinga [forystugrein]. Tímarit lögfræðinga 39 (1989), bls. 209.
Fésektir og sektafullnusta. Tímarit lögfræðinga 39 (1989), bls. 226-251.
Lidt om effektivisering af strafferetsplejen. Nordisk Tidsskrift for Kriminal-
videnskab 1989, bls. 175-179.
Fyrirlestrar:
Effektivisering af strafferetsplejen. Fluttur 13. júní á norræna refsiréttarþing-
inu (Nordiska Kriminalistmötet) í Stokkhólmi dagana 12.-14. júní 1989.
Skatteudnyttelse - Et skattestrafferetligt bidrag. Andmæli við doktorsvörn
Jan Pedersens við Árósaháskóla í Danmörku 8. desember 1989 um ritið
Skatteudnyttelse.
Ritstjórn:
Ritstjóri Tímarits lögfræðinga til ársloka 1989.
I ritstjórn Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab og Scandinavian Studies
in Law.
Ritstjóri ásamt Albin Eser. Old Ways and New Needs in Criminal Legisla-
tion. Freiburg in Br. 1989, 324 bls.
Rannsóknir:
Unnið að samningu og frágangi bókarinnar Viðurlög við afbrotum.
Unnið að framhaldi ritsins Refsiréttur, Almenni hlutinn I.
63