Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Blaðsíða 40
opinberum hagsmunum. Þar af leiðandi eru þeir ekki fulltrúar aðila er þá skipa þannig að þeim beri að taka við fyrirmælum frá þeim. Gögnum er málið varða og send eru gerðarmanni frá öðrum aðila, ber honum að koma áfram til dómsins og hann á ekki að sitja einkafundi með þeim aðila er hann skipaði. í raun er hægt að skoða málið frá öðru sjónarhorni. Aðilar velja í gerðardóm menn er þeir treysta og telja að hafi samúð með málstaðnum eða í það minnsta skilji hann betur en margir aðrir. Þá má nefna gerðardóma í milliríkjamálum þar sem gengið er út frá því sem vísu að gerðarmaður sé hliðhollur málstað þess ríkis er hann skipaði og kenningar eru til um að einstakir gerðarmenn og sérstaklega þeir sem tilnefndir eru af aðilum verði því ekki krafðir um algjört hlutleysi og sjálfstæði gagnvart þeim aðila. 6 Hvað sem um þessar vangaveltur má segja er hin almenna regla sú, að gerðarmaður tilnefndur af aðilum er sjálfstæður ogóbundinn þeim aðilaer hann skipar. Staða hans er sú að hann ætti að tryggja að sá aðili sem tilnefndi hann verði ekki beittur órétti við málsmeðferðina og að hann njóti réttlátrar úrlausnar í málinu. 7 3.3. Málsmeðferðin í gerðardómslögunum er reynt að hafa sem fæst fyrirmæli um málsmeðferð, enda á því byggt að formreglur réttarfarslaga eigi að vera sem fæstar. Þó er í 7. gr. laganna kveðið á um þær grundvallarreglur að gerðarmönnum beri að gefa aðilum kost á að gera kröfur, færa fram sönnunargögn, kynna sér gögn málsins og tjá sig um sakarefnið. Gæta skal jafnræðisreglu. Aðilar gerðarmáls geta að öðru leyti ákveðið málsmeðferðina í gerðarsamn- ingi eða með síðari samningum. Þau fyrirmæli eru bindandi fyrir gerðarmenn. Sé slíkum ákvæðum ekki fyrir að fara í gerðarsamningi ákveður gerðardómurinn sjálfur málsmeðferð fyrir gerðardómi. Gerðarmenn senda út tilkynningar um fyrirtektir og ákveða fresti til að skila gögnum. Þeir ákveða skriflegan eða munnlegan málflutning. Þeir geta breytt ákvörðunum sínum undir rekstri málsins án þess að leita samþykkis aðila o. s. frv. Komi hins vegar krafa frá öðrum aðila gerðarmáls um munnlegan málflutning verður að ætla að gerðar- mönnum beri að taka þá kröfu til greina.8 Málsmeðferð fyrir gerðardómi er á margan hátt óbundnari en fyrir hinum almennu dómstólum og eiga gerðarmenn að nýta sér það bæði til að flýta gerðarmálum og til að draga úr kostnaði. Þeir þurfa í raun aðeins að framfylgja vissum grundvallarreglum sem tilteknar eru í lögunum. Þeir þurfa t. d. ekki að 6 Drachmann, Bentzon. Kommentar til forsikringsaftaleloven 2. udg. 1952 bls. 196-97. 7 Sjá Hjejle, bls. 79. 8 Rammalög gr. 24 (1). Reglur ICC gr., 21.1. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.