Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Page 74

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Page 74
5. STARFSEMI GERÐARDÓMS OG ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐVAR Arið 1989 bárust verkefnanefnd alls átta beiðnir um verkefni, en ellefu beiðnir bárust á árinu 1988. Sjö þeirra var sinnt, en ekki var hægt að sinna einni vegna anna. Fimm beiðnir voru frá einkaaðilum en tvær frá Alþingi. Frá upphafi starfseminnar hafa borist fjörutíu beiðnir sem afgreiddar hafa verið, þar af eru sex um gerðardóma. Það sem af er árinu hafa borist fjórar beiðnir, þar af hefur ein verið afgreidd. Fyrir liggur flokkuð skrá yfir álitsgerðir og gerðardóma sem unnir hafa verið á vegum Lagastofnunar. Er hún varðveitt í skrifstofu lagadeildar. Formaður verkefnanefndar er Stefán Már Stefánsson prófessor. Aðrir í nefndinni eru Björn Þ. Guðmundsson prófessor og Markús Sigurbjörnsson prófessor. 6. FJÁRMÁL Gjöld Lagastofnunar voru árið 1989 kr. 1.468.000,00, en til ráðstöfunar voru kr. 1.632.000,00. Sigurður Líndal 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.