Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 56

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 56
sagt, að æðstu dómstólar eigi að gæta þess, að samræmi sé í úrlausnum annarra dómstóla og að þeir eigi að einbeita sér að málum, sem haft geta fordæmis- gildi. Nýlegar lagabreytingar í grannlöndum okkar hafa haft þetta að mark- miði. Hæstiréttur íslands á að starfa eftir þessum sjónarmiðum, en dómarar þar hafa, a.m.k. ekki síðustu áratugi, getað einbeitt sér að dómasamræmi og mikilvægum málum eins og þurft hefði að vera. Til þess eru málin, sem rétt- inum berast, of mörg. Önnur alvarleg afleiðing þess er sú, að í sumum málum tekur meðferðin of langan tíma. Þegar íslenskt nútímaþjóðfélag var í mótun þurfti að taka afstöðu til margra lagalegra álitaefna, sem ekki höfðu áður komið upp. Við fylgdum öðrum hlut- unr ríkis Danakonungs, en þó þannig að við höfðum eigin lög. Eftir 1870 varð norrænt samstarf um lagasetningu mikilvægt og um margt, sem miklu skipti fyrir viðskiptalífið, voru samdir lagabálkar. Þeir voru í verulegum atrið- um samnorrænir, en að grundvelli þýskir og franskir. Þannig er um víxillögin frá 1882 og svo kaupalögin og samningalögin, sem reyndar voru seint sett hér á landi. Saga um þetta er ekki viðfangsefni þessarar greinar, en hitt má fullyrða, að þessi lagasetning kom ýmist svo seint eða var svo almenns eðlis, að margar reglur einkamálaréttarins hafa lengi verið byggðar á fordæmum. Þetta hefur breyst að nokkru, og mun það rætt hér á eftir að því er varðar skaðabótaréttinn. Enn eru þó t.d. reglumar um ábyrgðir og skuldabréf að verulegu leyti myndaðar af dómstólum. Þá er á það að líta, að reglur íslensks réttar um það, hvenær dómstólar eigi að beita erlendum réttarreglum í einka- málarétti er að finna í fordæmum, ef þær hafa yfirleitt mótast. Þetta réttarsvið nefnist ýmist alþjóðlegur einkamálaréttur eða lagaskilaréttur.151 rrkisrétti hafa fordæmisreglur einnig skipt máli. Reglurnar í almenna hluta stjómarfarsrétt- arins um málsmeðferð hjá stjórnvöldum og fleiri atriði voru t.d. þannig mót- aðar, en eru nú í stjórnsýslulögunum, sbr. það sem segir hér á eftir. Reglur um framsal löggjafarvalds, um ríkisstjóm og ráðherra og samband æðri og lægri stjórnvalda eru ekki í settum lögum, svo að fullt gagn sé að, en varla heldur mótaðar af samfelldu kerfi fordæmisreglna. Ef ágreiningur kemur upp, verða dómstólar að skera úr honum. Til skýringar á því sem nú hefur verið sagt um samband settra laga og for- dæmisreglna skal vikið að aðdraganda skaðabótalaga nr. 50/1993. I greinar- gerð16 segir m.a.: Önnur ríki Norðurlanda en Island hafa allt frá því um miðja þessa öld átt nána samvinnu um undirbúning löggjafar á sviði skaðabótarréttar utan samninga... Is- 15 Þorgeir Örlygsson: íslenskar lagaskilareglur á sviði sifjaréttar... (Tímarit Háskólans 1989, 1. hefti). Sami: Um viðurkemiingu erlendra dóma á íslandi (Tímarit lögfræðinga 1988, 1. hefti). Davíð Þór Björgvinsson: Réttaráhrif erlendra úrlausna á sviði sifjaréttar (Ulfljótur 1993, 2. hefti). 16 Alþingistíðindi 1992-1993, bls. 3621-3622. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.