Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 57

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Qupperneq 57
lendingar tóku hvorki þátt í þessu samstarfi um löggjöf né settu hliðstæðar skaða- bótareglur. Islenskur skaðabótaréttur er að mestu ólögfestur og flestar settar Iaga- reglur um skaðabætur utan samninga má telja til sérákvæða. Meðal þjóða, sem Islendingum eru skyldastar að menningu, hefur ekki verið álitið nauðsynlegt að setja ítarleg heildarlög með meginreglum um skaðabætur utan samninga. Telja verður að ekki sé heldur þörf á slíkri löggjöf hér á landi. A sviði íslensks skaðabótaréttar er hins vegar nauðsyn vissra úrbóta sem ekki verða gerðar án þess að grípa til laga- setningar. Brýnast virðist að setja reglur um ákvörðun bóta fyrir líkamstjón... Auk þess sýnist brýnt að lögleiða ákvæði sem veita svigrúm til þess að taka meira tillit til hagsmuna hins bótaskylda en nú er heimilt... Islenskar réttarreglur eru reistar á norrænum grunni. Enginn vafi leikur á að heppi- legustu fyrirmynda er að leita í norrænum rétti þegar semja þarf íslensk lög um skaðabótarétt utan samninga. Niðurstaða athugana á norrænu skaðabótalögunum varð sú að hin nýjustu þeirra hentuðu best, bæði að efni og formi, til þess að ná þeim markmiðum sem hér er talið nauðsynlegt að stefna að. Fyrirmynd þessa frumvarps er því dönsku skaðabótalögin frá 1984... Vert er einnig að minna á stjómsýslulögin nr. 37/1993, hin fyrstu almennu lög um þetta efni hér á landi. Þau áttu sér langan aðdraganda. Dómstólar höfðu talið sig hafa heimild til að ógilda stjómvaldsákvarðanir eftir óskráðum reglum, en hvað eftir annað kom fram í umræðunni um nýju lögin, að á þessu sviði skorti bagalega reglur. Forsaga lagasetningarinnar um skaðabætur og stjómsýslu ber með sér að dómstólar höfðu mótað reglur á þessum mikilvægu réttarsviðum. Ekki verður sagt, að óvissa hafi verið um bótareglumar, en hins vegar höfðu dómstólar ekki talið sér fært að breyta í gmndvallaratriðum þeim fordæmisreglum, sem þeir höfðu sjálfir mótað. Þessar reglur vom undirstaða margra íjárkrafna og um flestar þeirra var samið utan réttar. Breytingar vom umdeilanlegar og vora líklegar til að raska um skeið uppgjömm tjóna og valda deilum. Sú skoðun kom fram, að rétt væri að breyta stefnunni með lögum og það náði fram að ganga. Er þetta athyglisvert vegna þess, að oft breyta dómstólar lagaframkvæmd í samræmi við þjóðfélagsþróunina og geta þær breytingar komið til vegna þess, að í raun em ekki aðstæður til að Alþingi lagi einstök atriði í lögum að breyttum þörfum ýmissa ástæðna vegna. Á sviði stjómsýslunnar stóð aftur á móti svo á, að dómstólar höfðu ekki skapað almennt, víðtækt reglukerfi. Til þess lá vafalítið sú einfalda ástæða, að fyrir þá höfðu ekki verið lögð svo mörg mál, að tilefni hefði gefist til þess. Á það er einnig að líta, að æskilegt var að meginreglur um stjómsýslu væm á einum stað í einföldum texta, sem aðgengilegur væri bæði fyrir almenning og starfsmenn stjómsýslunnar, en eðli málsins samkvæmt verður slíku varla við komið í dómum, sem ætíð byggjast á kröfum um tiltekin atvik. Þó að dómstólar telji sig stundum ekki geta vikið frá fordæmisreglum eru þess dæmi að í lögskýringum sínum hafi þeir tekið krappar beygjur, ef svo má segja. í dómi 9. janúar 1990 (hrd. bls. 2) var fjallað um dóm frá sakadómi 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.